Vikan - 16.07.1981, Page 53
Teiknað hjá Tömasi
engum
blöðum um
það uðflettu.
AlistairMacLean
er vinsælasti og mest lesni höfundur
á íslandi mörg undanfarin ár.
Nú er komin út ný bók eftir þennan
meistara spennusögunnar:
SVIK AÐ LEIÐARLOKUM
Snjallasti glæpamaður heimsins ræðst í sitt djarfasta stórræði:
að ræna móður Bandaríkjaforseta á ferð í París og halda
henni í gíslingu uppi í Eiffelturni. Hann hefur ráðið til sín
þrautreynda aðstoðarmenn, fólk sem á enga sína líka að
kjarki, leikni, afli og snarræði. Og hann ræður yfir ægilegu
vopni, skæðara en nokkurn getur órað fyrir, í sannleika bráð-
drepandi. Petta er MacLean saga eins og þær gerast bestar.
Kvikmynd eftir sögunni verður sýnd í Háskólabíó.
Nú eru allar 23 bækur Alistair MacLean fáanlegar:
□ Byssurnar í Navarone ................. kr. 98,80
□ Nóttin langa ......................... kr. 98,80
□ Skip hans hátignar Ódysseifur......... kr. 98,80
□ Til móts við gullskipið .............. kr. 98,80
□ Neyðarkall frá norðurskauti........... kr. 98,80
□ Á valdi óttans ....................... kr. 98,80
□ Síðasta skip frá Singapore ........... kr. 98,80
□ Spyrjum að leikslokum................. kr. 98,80
□ Arnarborgin........................... kr. 98,80
□ Hetjurnar frá Navarone ............... kr. 98,80
□ Leikföngdauðans ...................... kr. 98,80
□ Tataralestin ......................... kr. 98,80
□ Bjarnarey ............................ kr. 98,80
□ Landamæri lífs og dauða .............. kr. 98,80
□ Dauðagildran.......................... kr. 98,80
□ Launráð í Vonbrigðaskarði ............ kr. 98,80
□ Sirkus ............................... kr. 98,80
□ Forsetaránið ......................... kr. 98,80
□ Svartagull ........................... kr. 98,80
□ Égsprengikl. 10 ...................... kr. 98,80
□ Vítisveiran .......................... kr. 138,30
□ Svik að leiðarlokum .................. kr. 148,20
□ Kafteinn Cook (ævisaga) .............. kr. 90,15
Bækurnar fást hjá flestum bóksöl-
um. Ennfremur getur þú merkt við
þær bækur sem þú óskar eftir og við
póstsendum þær um hæl, burðar-
gjaldsfrítt.
\ insamlegast
sendið mér
í póstkrufu þær bækur
sem merkt er við.
Nafn........
Heimilisfang
Bræðraborgarstíg 16, Sími 12923—19156, Pósthólf 294,
121 Reykjavík