Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir
á gátum nr*23 (23. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 65 krónur, hlutu Trausti ogGísli Einar, Árholti 9,400 Ísafirði.
2. verðlaun, 40 krónur, hlaut Guðrún Ármannsdóttir, Hólavegi 24, 550
Sauðárkróki.
3. vérðlaun, 40 krónur, hlaut Þóroddut Þrastarson, Sæbergi 19, 760 Breiðdalsvík.
'Lausnarorðið: SIGMAR
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Ágústa Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, 825
Stokkseyri.
2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Margrét Ágústsdóttir, Mýrartungu 1, 380 Króks-
fjarðarnesi.
3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Stefán S. Kristinsson, pósthólf 13, 730 Reyðarfirði.
Lausnarorðið: PALLADÓMUR
Verðlaun fyrir orðaleit:
Verðlaunin, 100 krónur, hlaut Helga Jónsdóttir. Hofi 11, Hjaltadal, 551
Sauðárkróki.
Lausnarorðið: MILLER
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Helga S. Þrastardóttir, Sæbergi 19, 760 Breiðdals
vík.
2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Örn Markússon, Nesbala 17, 170 Seltjarnarnesi.
3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Jóhanna Dalkvist, Mýrartungu I, 380 Króks-
fjarðarnesi.
Réttar lausnir: X-2-2-X-2-X-2-X
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERÐUR að
klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
Ef þú hefur drepið á laufás blinds tapast spilið. Austur á ekkert lauf og suður kemst
siðar ekki hjá því að gefa spaðaslag eftir að austur hefur trompað laufás. Þetta er
frægt spil frá 1949. Þegar þaðkom fyrir lét spilarinn í suður litið lauf úr blindum.
Trompaði næsta lauf með hjartaás. Tók hjartakóng og drottningu og spilaði
blindum inn á hjartaáttu. Kastaði siðan spaða á laufás blinds.
Lausnarorðiö:
Sendandi:
Ein verðlaun: 100 kr.
LAUSN ÁSKÁKÞRAUT
1 Dxc5! — dxc5 2. Bxe6+ og svartur gafst upp. Hefur tapað
manni.
LAUSN Á MYNDAGÁT'u
Gummi fermist bráðum_________
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR"
--------------------------------------------
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
Þá erum við sem sagt
ÞRJÚ sem vitum ekki
hvað þetta er.
-X
KROSSGÁTA
FYRIRBÖRN L_
1. verðlaun 65 kr. 2. verðlaun 40 kr. 3. verðlaun 40 kr.
29. tbl. Vikan 59