Vikan - 10.12.1981, Side 5
þessari Viku
Efniskynning í jólablað
I næstu Viku
6 Leyndardómar glasanna af- hjúpaðir.
8 Skór frá Putalandi.
10 Þegar foreldrar skilja.
12 Brúðkaup á jólum.
14 Tónlist.
16 Undir fölsku flaggi.
24 Jólin eru skemmtiiegasta bernskuminningin.
28 Merki friðar, sigurs og sakleysis.
30 Einhvern veginn verður maður að drepa timann.
34 JóliníParís.
42 50 jólahugmyndir.
44 Heimatilbúnar jólagjafir.
46 Það er hopp — það er hí — það er hæ.
48 Jólaföndrið er ómissandi.
50 Jólasælgæti.
52 Skreytilist.
58 Verðlaunafólk í New York.
64 Rós í hnappagat og kusk á hvítflibba.
66 Betri en af er látið.
68 Nýfæddu börnin er aldrei voru eins.
76 Lykillinn.
81 Eldhús Vikunnar.
83 Draumar.
84 Myndasögur og heilabrot.
94 Pósturinn.
ViKAN. Útgofandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður
Hreiðar Hroiðarsson. Blaðamonn: Anna Ólafs-
dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir,
Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðs
son, Þórey Einarsdóttir, Útlitstoiknari: Þorberg-
ur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sig-
urðsson. RITSTJÓRN í Síöumúla 23, simi 27022
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andorson, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þvorholti 11, sfani
27022. Pósthólf 533. Verð (lausasölu 27,00 kr.
Áskriftarverð 85,00 kr. á mánuöi, 255,00 kr. fyrír
13 tölublöð ársfjóröungslega eða 510,00 kr. fyrir
26 blöð háffsársloga. Áskriftarverð greiðist fyrir-
fram, gjalddagar nóvember, febrúar, maf og
ágúst. Áskrift f Reykjavfk og Kópavogi greiðist
mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað f samráði við
Noytondasamtökin.
Jólin eru skemmtilegasta
bernskuminningin
Biskupinn yfir íslandi, herra Pétur
Sigurgeirsson, svarar spurningalista
Vikunnar að þessu sinni og svörin
leiftra af góðlátlegri kánni og
einlœgni.
Jólin ber þar á góma og svo sakar
kannski ekki að geta þess að
brandarinn sem hann segir okkur
var sagður um hann sjálfan. ..
JótaundtfaúningM&M
fasrist í fuNan gang.
í þessari VIKU eru 16 síður
helgaðar hinum ýmsu þáttum jóla-
halds. Þar má finna hugmyndir að
heimagerðu jólaskrauti, jólagjöfum,
útsaumi, góðgœti, glæsilegum
kertaskreytingum, jólaleikjum og
Rós Ihnappagadð
og Kusk á hvrtflibbann
Jólaleikrit sjónvarpsins, eftir Davíð
Oddsson, kynnt. Reyndar er um eitt
leikrit að ræða. ekki tvö, en rósin í
hnappagatið er að sjálfsögðu að fá
að sjá nýtt íslenskt leikrit. Megum
við kannski biðja um heilan vönd á
næsta ári?
Leyndardómar glasanna
afhjúpaðir.
Oft hefur vafist fyrir mönnum
hvaða hlutverki hinar ýmsu glasa-
tegundir gegna. i þessari Viku er
fjallað rtarlega um þær tegundir
glasa sem eru hvað mest notaðar.
Einnig er að finna ýmsar hagnýtar
upplýsingar um glös og notkun
glasa við ólík tækifæri.
Verðlaunafólk f New Yortt
Kannski er það orðið á nokkuð
margra vitorði að Vikan efndi til
samkeppni um heppilegt fólk til
módelstarfa á þessu ári. Ef til vill
vita líka sumir að þau sem efni-
legust þóttu fengu New York ferð í
verðlaun. En fæstir vita ennþá hvað
þau höfðu fyrir stafni í New York.
50. tbl. 43. árg.
10. desember
1981
Verð 27 kr.
Forsíða
Dálrtið óvenjuleg forsíða —
og þó. önnur Ólafsdóttur
Björnsson er margt til lista
lagt og hér á dögunum
dundaði hún sér við það í
matartímanum að kross-
sauma forsíðu á Jólavikuna.
En svona munstur er til
margra hluta nytsamlegt og
við fáum nánari útlistun á
því á bls. 54 og 55.
Ó, Vigdís, Vigdís!
Fyrir nokkrum vikum ferðaðist
Vigdís til Noregs og Svíþjóðar.
í næstu Viku bregðum við upp
svipmyndum úr för forsetans
okkar. Vigdís kyssir kóngafólk
og knúsar litla landa. Hún
hittir að máli fyrrum kollega,
kannar heiðursvörðinn og
vekur eftirtekt fyrir sérstakt
tiltæki í leikhúsi. Og ekki
gengur hún í þjóðbúningi allan
tímann...
I næstu Viku birtum við
fjölmargar hugmyndir er
tengjast jólahaldinu almennt.
Þar er að finna jólagjafir,
jólaskraut, jólagóðgæti og
fleira.
Sögur J.R.R. Tolkiens hafa
heillað marga. Ævintýrin um
hobbitana og baráttan um
hringinn eina eru minnisstæð
öllum sem kynnst hafa.
Ýmsir listamenn hafa
spreytt sig á að festa sýnir
sínar úr kynjaveröldinni á
pappír eða léreft. í næstu viku
birtast nokkrar jieirra ásamt
grein um verk Tolkiens.
Dagur í Lækjarási
með Halla
í næstu Viku eyðum við degi
með vistmönnum í Lækjarási.
Þar er dagvistun á vegum
Styrktarfélags vangefinna í nýjum
og fallegum húsakynnum og við
fylgjumst með honum Halla,
Hallgrími Sigurðssyni, 17 ára gömlum
strák, heilan dag.
50. tbl. Vikan 5