Vikan


Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 24

Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 24
Texti: Anna Ljósm.: Ragnar Th.______ „Jólin eru skemmtilegasta bernsku- minníngin Herra Pétur Sigurgeirsson biskup svarar spurningum Vikunnar. í biskupsstofu hanga myndir af tíu biskupum. Þetta eru allir þeir sem verið hafa biskupar yfir öiiu landinu frá því ísland varð eitt biskupsdæmi um aldamótin 1800. Gestum í biskupsstofu verður starsýnt á þessar mannamyndir og margir hafa áreiðanlega velt fyrir sér spurningum eins og hvern mann þeir hafi haft að geyma, hvað þeir lásu í sinni biskupsstíð og hvað þeim fannst gott að borða. Inn gengur biskupinn yfir íslandi, sem kjörinn var á þessu ári, herra Pétur Sigurgeirsson, Ijóslif- andi. Ekki fer maður að spyrja hann sömu spurninga og maður spyrði myndir fyrirrennara hans áður. Eða hvað? Við á Vikunni höfum að undanförnu skyggnst í barm tveggja landskunnra íslendinga og fleiri hafa svarað spurningum okkar Ijúflega, þau svör bíða nú birtingar. Hvers vegna ekki að biðja biskupinn að svara nokkrum spurningum um sína hagi einmitt nú á jólaföstunni? Við kynnumst nú spurningunum og svörum biskups. 1. Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? „Það er Gunnar Gunnarsson. Mér er sérstaklega minnisstætt hvernig hann lauk ævi sinni. Hann kom þá fram nokkrum sinnum og mér er það ógleymanlegt. Af þeim yngri vildi ég helst nefna Hannes Pétursson og það sem hann hefur ritað, ekki síst i óbundnu máli.” 2. Hvaða ljóðskáldi hefur þú mestar mætur á? „Þar kemur ekki nema einn til greina, séra Matthías Jochumsson. Hann hefur haft mikil áhrif á mig, sérstaklega í sambandi við ræðugerð, og ég hef oft leitað í ljóð hans þegar ég hef verið að velta fyrir mér ræðum.” 3. Hvaða myndlistarmann metur þú mest? „Það er ekki nokkur vafi á að það er Kjarval.” 4. Hvert er uppáhaldstónskáld þitt? „Þá fer nú að vandast málið. Samt held ég að Kaldalóns sé það tónskáld sem ég hef mest uppáhald á. Mér finnst hann ná svo vel þeim tón sem er í náttúrunnar ríki.” 5. Hvaða tónlistarmaður er í mestum metum hjá þér? „Ef ég á að taka það fyrir eins og það er í dag þá held ég að það sé okkar ágæti söng- málastjóri (Haukur Guðlaugsson). Hann hefur unnið einstakt starf og ekki má gleyma því sem hann hefur gert í sambandi við kristniboðið.” 6. Hvaða kvikmynd, sem þú hefur séð, finnst þér best? „Ég man eftir einni góðri sem hét The Ten Commandments. Annars er ég ekki oft í bíóhúsum.” 7. Hvaða sjónvarpsþáttur er helst að þínu skapi? „Mér dettur í hug þáttur sem var í sjónvarpinu 5. október 1980. Hann var um Einstein og gekk út á að skýra kenningu hans. Mér fannst þessi mynd hafa sterk 24 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.