Vikan


Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 8

Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 8
Söfnunarárátta SKÓR FRÁ PUTAIANDI Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni ÍSBÚDIN LAUGALÆK 6 SÍMI 34555 [ ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lltiö inn í fsbúðina aö Laugalækó, og fáið ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 Það er hreint með ólíkindum hve söfnunar- áráttan getur heltekið fólk. Það eru ekki aðeins frímerki og mynt sem verða fyrir barðinu á þessu fólki heldur og hinir ótrúlegustu hluti (og ekki bara hlutirl). Kona nokkur safnar til að mynda skóm, ekki þó á sjálfa sig heldur smáskóm af ýmsum gerðum. Söfnunin hófst fyrir um tveimum árum og safnið telur um tuttugu mismunandi gerðir. Það er því enn í vöggu en virðist eiga bjarta framtíð fyrir sér. Skó- safnarinn upplýsti að stærsti hluti safnsins væri kominn frá vinum og ættingjum sem hefðu augun opin og hugsuðu vel til hennar til dæmis á ferðalögum í útlöndum. Flestir skórnir væru komnir langt að. Safn eitthvað þessu líkt er án efa til á mörgum heimilum. Þegar nú jólin eru á næsta leiti væri ekki úr vegi að athuga hvort ekki leynist einhver safnari í ættingja - eða vinahópnum sem gleðja má um jólin. Einn lítill hlutur í svona safn er safnaranum meira virði en margar stærri og íburðarmeiri gjafir. SVikan *o. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.