Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 8

Vikan - 10.12.1981, Side 8
Söfnunarárátta SKÓR FRÁ PUTAIANDI Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni ÍSBÚDIN LAUGALÆK 6 SÍMI 34555 [ ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lltiö inn í fsbúðina aö Laugalækó, og fáið ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 Það er hreint með ólíkindum hve söfnunar- áráttan getur heltekið fólk. Það eru ekki aðeins frímerki og mynt sem verða fyrir barðinu á þessu fólki heldur og hinir ótrúlegustu hluti (og ekki bara hlutirl). Kona nokkur safnar til að mynda skóm, ekki þó á sjálfa sig heldur smáskóm af ýmsum gerðum. Söfnunin hófst fyrir um tveimum árum og safnið telur um tuttugu mismunandi gerðir. Það er því enn í vöggu en virðist eiga bjarta framtíð fyrir sér. Skó- safnarinn upplýsti að stærsti hluti safnsins væri kominn frá vinum og ættingjum sem hefðu augun opin og hugsuðu vel til hennar til dæmis á ferðalögum í útlöndum. Flestir skórnir væru komnir langt að. Safn eitthvað þessu líkt er án efa til á mörgum heimilum. Þegar nú jólin eru á næsta leiti væri ekki úr vegi að athuga hvort ekki leynist einhver safnari í ættingja - eða vinahópnum sem gleðja má um jólin. Einn lítill hlutur í svona safn er safnaranum meira virði en margar stærri og íburðarmeiri gjafir. SVikan *o. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.