Vikan


Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 82

Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 82
Eldhús Vikannar Allar uppskriftirnar eru ætlaðar fyrir sex manns. Rjúpur með brúnuðum kartöflum og Waldorfsalati Skolið níu stykki hamflettar rjúpur ásamt innmat í köldu vatni og þerrið vel. Kryddiðmeðsalti og pipar. Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á pönnu og látið hvort tveggja í pott. Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni á pönnuna. Sjóðið smástund til að fá góða steik- ingarbragðið með. Hellið þar næst soðinu í pottinn ásamt vatni sem þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar. Sjóðið við vægan hita í eina klukkustund. Athugið að innmatinn á að sía frá eftir suðu. Síið nú rjúpnasoðiö og bakið sósuna upp með smjör- bollu sem er 100 gr brætt smjör og 75 gr hveiti. Bragöbætið sósuna með salti.pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi og rjóma. Waldorfsalat (eplasalat) 2-3 epli 100 gr majónes 1 dl þeyttur rjómi 50grsaxaðsellerí 50 gr saxaöar valhnetur þurrt sérrí sykur Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og sneiðiö í teninga. Setjið majónes, stífþeyttan rjóma og sellerí saman við. Bragðbætið með sérrii og sykri. Skreytið salatið með valhnetunum. Geymið í kæli i 30 mínútur. Brúnaðar kartöflur Bræðið smjör á pönnu, bætið sykri saman við og látiö freyða. Afhýðiö kartöflurnar, bleytið þær vel í vatni, setjið á pönnuna og brúnið jafntogfallega. Heilsteiktar nautalundir með smjörsteiktum kjör- sveppum og Bernaisesósu 1,5 kg nautalundir, hreinsaðar og brúnaðar vel. Steikið nautalundirnar því næst í heitum ofni (ca 350° Celsius) í 5 mínútur. Skolið sveppina upp úr léttsöltuðu vatni, skerið til helminga, þerrið og steikið í smjöri. Bernaisesósa óeggjarauður 500gr mjúktsmjör (ósaltað) 2 msk.Bernaiseessens þipar estragon krydd sojasósa Þeytið eggjarauðurnar ásamt salti og pipar í skál yfir vatnsbaði. Athugið að halda vatninu í pottinum viðsuðumark (ekki sjóða). Þeytiö eggjahræruna þar til hún verður þykk. Takið þá pottinn af hitanum og bætið í 125 gr af smjörinu, sem verður að vera mjúkt. Þeytið aftur. Endurtakið þar til allt smjörið er komið saman við. Bernaise essens, estra- gon og sojasósan sett út í aðsíðustu. Þeytið sósuna í þrjár mínútur yfir hitanum, notiðsósuna strax. Boriðfram meðfrönskum kartöflum, kjörsveppum og rósakáli. Hór bjóðum við upp á þrjár valdar upp- skrrftir að jólamat. Það er veitingahúsið Arnarhóll sem sár um matinn. Yfir- matreiðslumaður er Skúli Hansen. Sykurhjúpaður hamborgar- hryggur með rauðvínssósu og hrásalati 1,5 kg hamborgarhryggur soðinn í potti í eina klukkustund. Látið vatniö fljóta vel yfir hrygginn. Sjóðið einnig með: saxaðan lauk, gulrætur og 8 korn af heilum pipar. Sykurhjúpurinn ó hrygginn 200 gr tómatsósa 75grsúrtsinnep 1 dóssýrður rjómi 2 dl rauðvín 1 dl Coca cola Allt er þetta hrært vel saman. Brúnið 150 gr af sykri i smjöri á pönnu. Þegar sykurinn freyðir er rauðvínsblandan sett út í. Hryggurinn settur í ofnskúffu og penslaður að ofan með sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafið eingöngu yfirhita á ofninum. Þannig brúnast sykurhjúpurinnfallega. Rauðvfnssósan Soðið af hryggnum sett í pott. Bragðbætt með kjötkrafti, þriðja kryddinu og pipar. Sósan bökuð upp með smjörbollu: 100 gr mjúkt smjör og 100 gr hveiti hrært saman. Sett smám saman út í soðið. Bætið við hindberjasultu, rauðvíni, rjóma og afganginum af sykurhjúpnum. Hrásalat Hálft hvítkálshöfuö f jórar gulrætur tveir tómatar ein agúrka hálf dós ananas Alltsaxaðfínt. Salatsósa: 100 gr majónes safinn af ananasnum súrtsinnep 1 tsk. karri nokkrir dropar af Tabasco sósu HP sósa Season All krydd Lemon pipar 82 Vikan 50. tbl. Hrærið sósuna vel saman og blandið út í grænmetið. Boriðfram kalt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.