Vikan


Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 75

Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 75
Hóðan og þaðan TOHAVEHISBABY BURT REYNOLDS PATERNITY Aumingja Burt! Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur. Burt Reynolds hefur illilega orðið fyrir barðinu á óskammfeilnum félagsskap sem hefur notað hann mál- efni sínu til framdráttar. Burt hefur nýverið leikið í kvikmynd sem ber nafnið „Hann vill að Þú gangir með barn sitt” og sýnir auglýsinga- Plakatið Burt í vel þekktri stellingu, sem ameriski herinn notaði í auglýsingum sínum um herkvaðningu í fyrri heims- styrjöldinni. Sama stelling var síðar notuö til þess að minna konur á að taka pilluna sina. En hverjum hefði getað dottið í hug að „Samtök áhugamanna um fósturbörn” (sem einbetta sér að því að fá konur til að ganga með böm fyrir þær sem ekki geta það) gætu tekið upp á því að nota þessa mynd til þess að auglýsa málstað sinn. Burt (sem hvað eftir annað hefur lýst þvi yfir að hann vilji ekkert frekar en verða faðir) vill ekkert við það kannast að styðja þennan málstað og hefur höfðað mál á hendur samtökunum. Sitfur sem fallið hefur á Þegar jólin nálgast er kominn tími til að huga að silfrinu. Ef það hefur legið lengi ónotað er hætt við að fallið hafi á það. Ágætt húsráð til að forðast slíkt er að setja venjulegan krítarmola í kassann hjá silfrinu eða í skúffu þar sem silfur- munir eru geymdir. Þá fellur síður á það. Það er útbreiddur misskilningur að fægilögurinn geti smám saman eytt silfurhúðinni. Það er miklu frekar núningurinn, þegar silfrið er fægt, sem eyðir silfurhúðinni, ekki efnabreytingin sem verður þegar fægilögurinn er borinn á hlutinn. Því er nauðsynlegt að nota besta löginn og þann sem endist lengst. Þá er hægt að komast hjá • því að vera sífellt að pússa gripina. Það hlýtur að hafa verið einhver verutega illkvittinn sem fann upp sjónvarpið til að þjappa fjölskyldunni saman. Hinir einu sönnu víkingar S°nurinn fjögurra ára eftir að hafa horft ^ þætti Magnúsar Magnússonar um vikingana í sjónvarpinu: „Mamma, er bað ekki gott að víkingarnir eru hættir að vera bardagamenn og orðnir bara fót- boltalið?” Mótleikaraerjur Brooke Shields er mjög óánægð með þá umfjöllun sem hún hefur fengið i blöðum eftir frumsýningu á nýjustu mund hennar„Endless Love”. Það sem mest í taugarna'r á stjörnunni er só athygli sem mótleikari hennar, Martin Hewitt, hefur fengið. Engum finnst það neitt undarlegt þar sem hann er ný stjarna og myndarlegur í þokkabót. Illar tungur hafa sagt að Brooke . Shields verði að sætta sig við þetta, ástæðan sé einfaldlega sú að hann sé „miklu sætari en hún”. 3«. tbl. Vlfcan 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.