Vikan


Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 6

Vikan - 10.12.1981, Blaðsíða 6
Texti Hrafnhildur Ljósm.: Ragnar Th. Nú líður að hátíðlegasta tíma ársins og þá tjalda menn öllu því fínasta sem þeir eiga. Eitt af því eru drykkjarföngin, en nú á ekki að bera fram öl í gömlu, skýjuðu eldhúsglösunum heldur lyfta klingjandi spariglerinu að vörum. En þá vilja menn oft staldra við því skapast hafa hefðir um hin ýmsu form glasanna sem í fljótu bragði er alls ekki svo gott að átta sig á. Sum glös eru löng og mjó, hvað er heppilegast að bera fram í þein? Önnur eru pínulítil. Það gæti verið þreytandi að nota þau undir jólaöl, þið væruð ekki fyrr búin að hella þau full en glösin væru tóm að nýju. VIKAN kynnti sér allan sannleik um leyndardóm glasanna, leitaði ráða hjá færustu sérfræðingum á þessu sviði og hér með birtast niðurstöðurnar. Vonandi koma þessar upplýsingar einhverjum að gagni en ef þær leysa ekki úr öllum þeim vanda- málum sem upp kynnu að koma þá er um að gera að vera ófeimin. Sturtið bara guðaveigunum í það glas sem ykkur finnst líta best út og hugsið ekkert um hvort spekingarnir segja það rétt eða rangt. Nú, ef í harðbakkann slær, og engin finnast glösin, þá má alltaf nota hina vel þekktu, frumstæðu aðferð, sem aldrei hefur brugðist, að drekka af stút. 6 Víkan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.