Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 13

Vikan - 10.12.1981, Side 13
ájólum í ár er rómantíkin í tísku og því má búast við að um þessi jól hringi kirkju- klukkur brúðkaups- hringingar, ekki síður en jólahringingar. Jólin hafa löngum verið vinsæll tími til giftinga. Um jólin gefur fjöl- skyldan sór tíma til að eyða nokkrum stundum saman og sindrandi mjöllin og glitr- andi stjörnur undirstrika hátíðleika stundarinnar. Brúðarkjólar eru háöir sveiflum tiskunnar og á meðfylgjandi myndum sjáum við að í ár er íburður og rómantík alls ráðandi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.