Vikan


Vikan - 10.12.1981, Síða 18

Vikan - 10.12.1981, Síða 18
wmaaaa w BETRI ÞJONUSTA * LITIÐ VIÐ Heimilið verður fallegra með veggfóörinu viðurkennda Dúkur frá Yfir fjörutiu ára sérhæfing i sölu veggfóðurs og gólfdúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og fullkomna þjónustu. Úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda tii dúklagninga. Úrval af málningu og málningar- vörum sett merkjum hér og þar. Pappírsóreiöa var á borðinu, flugvélarmódel hékk niður úr loftinu, lítil talstöð suðaði ■ Gaunt kveikti í sígarettu, hailaði sér aftur á bak, dró að sér reykinn og blés honum hægt út úr sér aftur. Ekkert virtist enn benda til þess, að erfitt yrði að semja við Leif. Honum leist vel á þennan þrekvaxna mann. Að vísu var hann ekki frá því, að þau hjónin hefðu verið taugaóstyrk út af komu hans, en það kunni að eiga sér eðlilegar skýr- ingar. Gaunt brosti með sjálfum sér. Það var ekki hans mál, ef þau hjónin stunduðu smyglstarfsemi í frístundum sinum, og hvorugt þeirra virtist líklegt tii að ljóstra upp um slíka starfsemi i ógáti við aðvíf- andi útlending. Hann hvarflaði augum aftur að landa- kortinu og virti fyrir sér hinar víðáttu- miklu óbyggðir. Aðstæður virtust kjörnar fyrir litið flugfélag á borð við Arkival Air. Þrír fimmtu hlutar landsins voru hrjóstrug, óbyggð eldfjalla- eða jöklaauðn. Fyrir utan Reykjavík og nokkra minni kaupstaði var byggðin dreifð og vegakerfiö slæmt. Það mátti ætla, að flugvélin hefði verið fundin upp fyrir ísland — eða Island fyrir flug- vélina. Hann hrökk upp úr hugsunum sínum, þegar Anna kom aftur inn með bakka i hendi. A bakkanum var krús með svörtu kaffi og sykur og mjólkurduft í krukkum. Hún lagði hann frá sér, brosti við Gaunt, fór svo og slökkti á suðandi talstöðinni. — Eg verð að hlusta á þetta, þegar við eigum flugvél í loftinu, ef enginn er í talstöðvarherberginu, sagði hún til skýr- ingar og gretti sig. — En ég slekk um leið og þeir koma aftur, annars yrði ég geðveik. — Ertu hér í fullu starfi? spurði Gaunt. — Já. Við Leifur erum barnlaus. Það birti yfir breiðu andlitinu. — Með þessu móti get ég líka haft auga með honum. Hún skildi hann aftur einan eftir. Gaunt hafði slökkt í sígarettunni og lokið úr kaffikrúsinni, þegar dyrnar að skrifstofu Jamies opnuðust. Maðurinn, sem kom út í fylgd Leifs, var grannur meðalmaður á hæð, á að giska rúmlega þrítugur. Harald Nordur kom illa heim og saman við þá hugmynd, sem Gaunt hafði gert sér um stjórnanda Álfaborgar, hann var fölur á hörund með liðað, dökkt hár og gleraugu með málmum- gjörð. Hann var klæddur dökkgráum jakkafötum, og skyrtan og hálsbindið voru í samvöldum litum. Buxurnar hafði hann girtar niður í kuldastígvél, og um axlir hans lá loðskinnsbryddaður gaber- dínfrakki. Geðvonskan skein úr augum hans, og svipur Leifs var kuldalegur. Þegar þeir gengu fram hjá Gaunt, kinkaði dökk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.