Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 43

Vikan - 10.12.1981, Side 43
L U* Hnetur Hnetur eru til margs brúklegar. Þær hafa alltaf verið vinsælt munngæti á jólum, en því ekki að breyta nú aðeins til? Hér að ofan sjóum við nýstárlegt jóladagatal handa þeim yngstu. Hneturnar eru opnaðar varlega og Jólaundirbúningurinn . ÁÚMllirSMWiVWW' -Vw kjarninn tekinn úr. (Geymið kjarn- ann og notið hann síðan í jóla- baksturinn.) Setjið karameliur og annað góðgæti inn í hneturnar og lokið þeim með því að vefja blóma vír utan um báða helmingana. Efst myndar vírinn lítinn krók sem hengdur er á efnið eða það sem þið viljið nota undir dagatalið. Vírinn er að lokum skreyttur með gullbandi, slaufa bundin efst og dagarnir 24 saumaðir eða teiknaðir á efnið. Ef vill má hafa hnetuna sem merkt er 24 stærri en hinar eða jafnvel hengja þar lítinn pakka. Hnetur er einnig hægt að nota í jólaskreytingu. Hér að ofan til vinstri er falleg borðskreyting, hneturnar mynda búkinn en litlar trékúlur mynda höfuðið. Hettan er búin til úr filti og þráðurinn saumaður efst í hettuna. SO. tbl. Vikan 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.