Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 45

Vikan - 10.12.1981, Side 45
Púðar af öllum stærðum og gerðum eru alltaf sfgildir. Ýmis kynjadyr er hægt að útbúa sem púða, sauma á þá myndir, blúndur og allt mögulegt. Ef púðinn er ætlaður einhverjum sérstökum, athugið þá að litasamsetningin sé í stil við herbergi viðkomandi. Óvenjulegar jólagjafir eru alltaf vel þegnar. Athugið hvort þið eigið ekki í fórum ykkar eitthvað sem þið hafið gert og eruð bærilega stolt af. Til dæmis sultu, hlaup, konfekt, smákökur og fleira í þeim dúr. Gamaldags eldhúsáhöld eru nú í tísku. Ef þið eigið gamla krús eða eitthvert annað flát, sem ykkur finnst þurfa andlitslyftingu, Þ* er hægt að mála það, fyrst í einhverjum grunnlit og síðan má mála blóm eða annað sem ykkur dettur í hug. Oft þarf meira imyndunarafl en fé til aö gefa skemmtilegar gjafir. Hér hefur gamall og ónothæfur lykill fengið nýtt hlut- verk sem listaverk. Hann hangir í gullþræði inni í guliramma og stendur alveg fyrir sínu. SO. tbl. Vikan 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.