Vikan - 10.12.1981, Side 69
Þór Sandholt,, Laugarásvegi 33 Reykjavfk, fœddur 26.10.64. Er nú í Mennta-
akólanum vifl Hamrahlífl, á efllisfrœðibraut.
Jólabörn Vikunnar
Kristfn Lilja Bjarnason, Völvufelli 50 Reykjavik, fœdd 27.10.64. Hún er I frli frá
Fjölbrautaskólanum I Breiðholti, þar sem hún stundar nám á viðskiptasvifli, ,
og starfar (starfsmannaverslun SÍS í Holtagörflum.
Þór
SandhoK
Kristín
Lilja
Bjarnason
>rnin
eins
Þótt þau hefðu einhvern tima
verið eins eru þau það ekki
lengur. Það getur hver maður
séð.
Fyrir sautján árum voru
einhverjar vangaveltur um það
á ritstjórn Vikunnar hvort
nokkuð væri hæft í þeirri stað-
hæfingu, sem stundum er fleygt
fram í hálfkæringi, að öll
nýfædd börn væru eins. Það
varð til þess að blaðamaður og
ljósmyndari blaðsins fóru á
kreik og fengu að líta á tiu
nýfædd börn á Fæðingarheimili
Reykjavíkur. Þau voru ekki
eins.
Samt er ekki alltaf auðvelt að
átta sig á nýfæddum börnum.
Við gerðum smákynprófun á því
hvort konur væru til dæmis
fljótari að sjá mun á hvít-
voðungum heldur en karlar.
Viðbrögðin voru mjög á móti
vonum okkar. Kona leit á
myndirnar á borðinu hjá okkur
og spurði: Hver á þetta barn? En
einn prentarinn leit á sömu myndir
og spurði: Hvað eruð þið að gera
með öll þessi börn?
Við birtum síðan myndir af
þessum tíu börnum í jólablaði
Vikunnar 1964. Þá þegar sá
voru. En til þess að sýna enn
greinilegri mun, og líka til þess að
sýna hve gífurlegum breytingum
böm taka á fyrsta ári ævinnar,
fengum við að mynda þau aftur
ársgömul og í jólablaðinu 1965
sýndum við mismunin.
Og nú eru þessi börn orðin
sautján ára unglingar. Nú
langaði okkur að sjá svart á
hvítu hvernig börn breytast á
sextán árum. Þess vegna fórum
50. tbl. Vlfcan 69