Vikan


Vikan - 10.12.1981, Page 73

Vikan - 10.12.1981, Page 73
CORDA. nýtt matar- og kaffistell. Hönnuðurinn HERTHA BENGTSON er sænsk og tekst henni hér mjög vel að sam- eina léttleika og dæmigert skandinaviskt útlit. Nýjungar, svo sem lengri börð á diskum og skálum, falla vel að heildarsvip og auka á notagildi. CORDA er eldfast og hentar vel til notkunar í örbylgjuofnum. CORDA er fagurt og notadrjúgt matar- og kaffistell. HERTA BENGTSON hefureinnig hannað dúka, diskamottur, servíetturog serviettuhringi í stíl við CORDA. Gullfalleg Rosenthal vara, — matarstell í drapplitu, rauðu eða gulu. SCANDIC stellið sameinar gæðaframleiðslu, fallega hönnun og frábæran stíl. SCANDIC stellið er kjörið fyrii þá, sem kunna að meta fagra hluti og notadrjúga. SCANDIC er dæmigerð vara frá Rosenthal. ARCTA ER AÐDÁUNARVERT ARCTA matar- og kaffistellið vekur óskipta athygli og aðdáun hvar sem það sést; — fyrir fal- legar línur, frábæra hönnun og skemmtilega áferð. ARCTA fæst aðeins hjá okkur. Nýja línan í matar- og kaffistellum frá Thomas er Holiday. Holidayer sérlega léttog meðfærilegt og þess vegna á allan hátt notadrjúgt við hvers kyns heimilishald Leikandi létt og hrífandi, þannig er Holiday alveg eins og sumar- fríið á að vera. Svo við minnumst á veðrið, — nei verðið, þá er það sérlega hag- stætt. Komið og skoðið Holiday. studio-line Á. EINARSSON & FUNK SIML18400 Hafið þið heyrt um trann sem aldrei fór út með konunni sinni? Mamma hans hafði bannað honum að fara út með giftum konum. ★ Tveir bruggarar voru á lestarferðalagi. t^ir höfðu með sér flösku af heima- i’ruggi. Annar bar flösku af brugginu að vörum sér í þann mund sem lestin fór f Jarðgöng. „Snertu þetta ekki,” hrópaði hann til hins, „þetta er baneitraður andskoti, ég er orðinn blindur.” •k tri nokkur fór til sálfræðings og sagði að konan sfn stæði f þeirri meiningu að hún væri sjónvarpstæki. „Hafðu ekki áhyggjur,” sagði sálfræðingurinn, „ég skal lækna hana af þessu.” „Æi, nei, ekki lækna hana,” sagði trinn, „stilltu hana bara á videoið.” ★ tri nokkur var að leiða son sinn í allan sannleikann um símatækni og útvarps- bylgjur. „Síminn er eins og stór hundur,” sagði hann, „með skottið í London og kjaftinn í Dublin. Þegar stigið er á skottið á honum í London geltir hann í Dublin.” „Þetta er frábært,” sagði sonurinn, „og hvernig er það svo með útvarpið?” „Alveg eins,” sagði pabbinn, „nema enginn hundur!” „Hvernig gekk með botnlangaskurð- inn hennar frú O’Sullivan?” spurði hjúkrunarkonan irska lækninn. „Botnlangaskurð,” hrópaði læknirinn, „ég hélt að þetta væri krufning!” ★ tri nokkur var ákærður fyrir að hafa ekið eftir miðjum veginum. í málsvörn sinni héit hann fram að þegar hann hefði tekið skriflegt bQpróf hefði hann greini- lega séð standa: Farið eftir punktalin- unni... 50. tbl. Vlkan 73

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.