Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 90

Vikan - 10.12.1981, Side 90
1 é Íf :y\ ; ■ jpj 1 Heilagur Nikulás 1 X 2 1. Jólasveinarnir eru alltaf fastagestir í byggð á jólunum og þeir eru af margvíslegum uppruna. í Evrópu og Bandaríkjunum er Sankti Kláus eini jólasveinninn og er í raun kaþólskur dýrlingur sem heitir: X ^glrekinn^8 2 Heilagur Kertasníkir 2 íslendingar telja jól sín lengri en aðrar þjóðir eða alls: 1 16 daga X ödaga 2 13daga 3 Hvað voru vitringarnir frá Austurlöndum margir? 1 2 X 3 2 4 4 íslensku jólasveinarnir eru stundum taldir synir óttalegra furðuhjóna sem búa í fjöllunum, þeirra: 1 Grýlu og Ladda X Grýlu og Leppalúða 2 Lúðu og Ufsa 5 Eftir hvern er sagan Aðventa? * V O Gunnar Gunnarsson 1 Gunnar Gunnarsson A Halldór Laxness A blaðamann á Helgarpóstinum 6 Hvenær á aðfangadag eru jólin talin byrja? 1 Klukkan þrjú (15.00) X Klukkan sex (18.00) 2 Klukkan níu (21.00) 7 Hvaða dagur er haldinn hátíðlegur sem fæðingardagur frelsarans? 1 Aðfangadagur X Jóladagur 2 Sunnudagur 8 Máltækið „Að fara í jólaköttinn” merkir að: % v Kattarhár finnist w „ . . _ 1 Jólaköttur gleypi mann A í jólagrautnum A Maður fái enga nýja flík á jólunum Heilabrot 50 fyrir börn og unglinga Lausn á orðaleit í 44. tbl. Finnið eitt heiti í viðbót og sendið blaðinu. Ein myndarleg verðlaun verða veitt, kr. 100,— Óþarft er að klippa orða- ruglið úr blaðinu, heldur skal útfylla sérstakan roit á bis. 91. og senda blaðinu. Finnið þessi orð sem fela í sér merkinguna að „berja augum”: Einblína gá góna gægjast horfa lita kikja mæna stara 90 Vikan 50. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.