Vikan


Vikan - 10.12.1981, Side 91

Vikan - 10.12.1981, Side 91
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 44 (44. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 65 krónur, hlaut Inga Rósa Loftsdóttir, Kleppsvegi 48,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 40 krónur, hlaut Elín V. Magnúsdóttir, S-Steinsmýri, 880 Kirkjubæjarklaustri. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Michelle Jónsdóttir, Stigahlíð 2,105 Reykjavík. Lausnarorðið: PRÓFASTAR Verölaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Guðrún Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101 Reykjavik. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48,108 Reykjavík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi II, Hjaltadal, 551 Sauðár- króki. Lausnarorðið: BARNAVERND Verðlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 100 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9,220 Hafnarfirði. Lausnarorðið REFUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Stefán Ólafsson, Akurholti 2,270 Mosfellssveit. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Hans Steinar Bjarnason, Borgarbraut 1,510 Hólma- vík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Ingibjörg Hreiðarsdóttir, Vallholti 8, 355 Ólafsvík. Réttar lausnir: X-l-X-LX-l-X-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir á ólympiumóti í leik Belgiu og Hollands og suður tapaði spilinu. Reyndi hjartagosa og varð að trompa drottningu vesturs með ás. Austur átti tromptiuna fjórðu og fékk slag á hana. Þegar sjölitur er skiptist liturinn æði oft 7-4- 1-1. Það var rangt að spila hjartagosa. Suður átti að drepa á kóng. Spila tígli á ásinn og trompa tígul. Þá spaða á ás og trompa tígul með níunni. Ef tígullinn skiptist 4-2 fást niðurköst í frítígla blinds. Ef ekki er möguleiki á kastþröng á vestur i hjarta og laufi. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. 1 x2 LAUSN NR.50 1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr. SENDANDI: ORÐALEIT X 50 Ein verðlaun: 100 kr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSN ÁSKÁKÞRAUT l. Rf4 + - Kc5 2. Re6 + - Kd5 3. Rxc7 + - Kc5 4. Rxa6 + - Kd5 5. Rc7 + - Kc5 6. Re6 + - Kd5 7. Rf4 + - Kc5 8. Ke4 - d5 + 9. Ke5 - Bf6+ 10. Ke6 - Rd8+ 11. Kd7 og svartur á enga vörn gegn 12. Rd3 mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN -x 50 1. verðlaun 65 kr. 2. verðlaun 40 kr. 3. verðlaun 40 kr. 50. tbl. Vikan 91

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.