Vikan


Vikan - 02.09.1982, Side 11

Vikan - 02.09.1982, Side 11
Garðveisla verður frumsýnd íseptemberlok. TVÍLEIKUR: Fyrsta sýning Þjóðleikhúss- ins á því leikári sem er að hefj- ast verður á litla sviðinu: breska verðlaunaleikritið Tví- leikur (sem heitir á frummál- inu Duet for one). Þetta fræga og margverðlaunaða leikrit tekur að sögn mið af ævi hinnar frægu Jaqueline du Pre, en glæstum tónlistarferli hennar lauk í vondum sjúkdómi sem nefnist mænusigg (multiple sclerosis). Þýðingu Tvíleiks annaðist Úlfur Hjörvar, Jili Brooke Árnason leikstýrir í fyrsta sinn hjá Þjóðleikhúsinu og Birgir Engilberts gerði leikmynd. HJÁLPARKOKKARNIR: legur gamanleikur eftir George Furtli verður frum- sýndur í síðari liluta október- mánaöar. Þetta bandariska leikrit þýddi Oskar Ingimars- son, Heigi Skúlason ieikstýrir því en leikmynd gerði Baltas- ANNA0: Þjoðleikhúsið frumsýinr uin miðjan nóvember bandaríska leikritiö „Long Days Journey into Night" en liöfuudur þess er sá frægi og rómaði Eugene O’Neill. Leikstjórinn. Kent er bandarískur O’Neill en Quentin ías gerir leikmynd. Textasnillingurinn Thor Vil- hjálmsson þýddi leikritið. Um mánaöamótin septem- ber/október verða tekln til endorsýninga tvö vinsæl leikrit frá síðasta vetri: Amadeus og Gosi. Er þess að vænta að þau veröi áfrain vel sótt. Tveir geslaleikir munu gleðja augu og eyru þjóðleik- húsgesta fyrri hluta vetrar. Jón Laxdal Halldórsson mun flytja frumsamdan einleik á þýsku, en hann nefnist Veraldar- leíkarinn. Sýningar munu veröa snemma í september. Frá þeim víðfræga Bolshoi-ballett koma yngri dansararnir hing- að og sýna okkur list sína. Ur danssmiðju íslenska dans- flokksins verða frumsýndir nýir íslenskir dansar um miðjan október. Meðal dans- höfunda eru þær Ingibjörg Björnsdóttir og Nanna Ölafs- dóttir. NEMENDALEIKHUSIÐ Prestfólkið: Leikritið segir frá ungu fólki, prestsbörnum, sem er aö rjúfa tengslin við foreldrana og gamla tímann og skapa sér nýja framtíð. 22. október verður Prestfóik- ið frumsýnt hjá Nemendaleik- húsinu. Leikritið byggir á skáldsögu eftir finnska konu, hún heitir Minna Canth. Leik- gerðina vann leikstjóri Nemendaleikhússins, Ritva Siikala. Ulfur Hjörvar þýddi „Prestfólkiö” eftir sænskri þýðingu Martin Kurtén. Einn I fremsti leikmyndahönnuður Finna, Pakka Ojanaa, sér um leikmyndina. Lindarbær í Reykjavík veröur allur klæddur innan meö stórisum, blúndum og vantar margt af slíku enn og geta aflögufærir Vikulesendur hafl samband við Leiklistar- skóla ríkisins. GARÐALEIKHÚSIÐ Karlinn í kassanum: Ærslafullur skopleikur um tvo stórkapelána úr góötempl- arareglunní Krummavík, scm fara til Reykjavíkur. Götur stórborgarinnar reynast hál- Emil Thoroddsen þýddi leik- ritið, Saga Jónsdóttir leik- stýrir, Hallnuuidur Kristinsson hannaði leikmynd og Ingvar Björnsson sér uxn lýsingu. Sýn- íngar hófust í fyrra og verður haldið áfram í októberbyrjun. Líti hið opínbera erindi Garðaleikhússins náðaraug- um mun þaö gangast fyrir skemmtana- og revíuleikhúsi i Reykjavík í vetur. Sjáum livað setur. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Atómstöðin: Þetta sígilda verk verður fyrsta verkefni I.eiffelags Akureyrar i ár. Það er sýnt í riymléíkgerð Bríetar Héöins- dóttur, sem ennfremur leik- stýrir verkinu. Þar er lögð áhersla á Uglu sjálfa, hún er á sviðinu allan tímann og segir sjálf söguna. Áætlað er aö frumsýna verkið í byrjun októ- ber. Leikmynd er eftir Sigur- jón Jóhannsson, Ingvar Björnsson sér um lýsinguna, sem skipar veigamikinn sess í leikgerðinni. Hlutverk eru meðal annars í höndum Sunnu Borg, Theodórs Júlíussonar, Þráins Karlssonar, Ragn- heiðar Tryggvadóttur, Bjarna Ingvarssonar og Þóreyjar Aöalsteinsdóttur. Guðbjörg Thoroddsen leikur aðalhlut- verkið, Uglu, en Marinó Þor- steinsson leikur organistann. Nýtt barnaleikrit: Á áætlun er að sýna nýtt barnaleikrit en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort íslenskt eöa norskt leikrit verður fyrir valinu. Bréfberinn frá Arles: Þetta er danskt gamanleik- rit með menningarlegu ívafi. Þaö fjallar um síöustu æviár Van Gogh og einnig kemur Gauguin mikið viö sögu. Auglýst eftir leikritahöfundi: Leikfélag Akureyrar hefur auglýst eftir leikritahöfundi og er veittur frestur til að skila til- lögu að handriti til 15. septem- ber. Höfundur mun síðan fá 3 mánaða laun til að ljúka verk- inu. Mikill áhug þetta verk sé að einhverju leytí bundið Norðurlandi og að I.eik- félagið geti þar meö sinnt skyldu sinni sem byggðídeik- Námskeiðahald: ^Leikfélag Akureyrar gengst fyrir námskeiðum í ' xusun- um á Norðurlandi, Ef tilraunin tekst -vel er ætiunin að halda áfram og bjóða bæjarbúum upp á sams konar námskeið. Kennd verður grímugerö og leiktjaldasmið, Ijósbeiting og tækni, framsögn og leikræn tjáning. LEIKFLOKKURINN Fyrsta verkefni Skagaleik- flokksins á næsta leikári er Okkar maður eftir Jónas Arna- son og er það leikur með söngvum. Sigrún Valbergs- dóttir leikstýrir. LITLI LEIKKLÚBBURINN Á ÍSAFIRÐI Einn af meölimum leik- klúbbsins á ísafirði samdi fyrsta leikritið sem sýnt verður á næsta leikári. Það er nýr íslenskur gamanleikur sem ber heitið Hjálparsveitin. LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR Áætlað er að fyrsta verkefnið á Húsavík veröi barnaleikrit, en þegar þetta er skrifað hafði ekki verið tekin ákvörðun um hvaða leikrit yröi fyrir valinu. LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR Á Hornafirði áætla menn að frumsýna í október, en ekki hafði verið tekin endanleg ákvörðun um val á leikriti en leikstjóri verður Ingunn Jens- dóttir. LEIKFÉLAG SELFOSS Sýnt verður leikritiö Dagbók Önnu Frank og hefur Stefán Baldursson tekið að sér leik- stjórn. LITLA LEIKFÉLAGIÐ í GARÐINUM Fyrsta leikritið hjá þeim í §1 Garðinum er hiö sívinsæla 1§ barnaleikrit Litli-Kiáus og Stóri- Kláus. Herdís Þorvaldsdóttir leikstýrir. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS I Kópavogi er fyrirhugað aö sýna léttan gamanleik fyrir fjölskylduna og leikstjóri er Guðrún Stephensen, sem geröi garðinn frægan með uppfærslu sinni á Þorláki þreytta. LEIKFÉLAG BLÖNDUÓSS Sýnir í vetur Ævintýri á gönguför eftir Hostrup. Þetta danska söngvaleikrit skipar sess meðal sígildra leikverka á íslandi. Að öllum líkindum hefjast sýningar í nóvember- lok. LEIKFÉLAGIÐ VERAÁ FÁSKRÚÐSFIRÐI hefur störf í vetur og tekur við af Leikfélagi Fáskrúðs- fjaröar sem hefur legið í lág- inni nokkur undanfarin ár. Magnús Guðmundsson frá Nes- kaupstað mun leikstýra því vinsæla söngvaleikriti Aiira meina bót eftir þá Patrik og Pál. Æfingar hefjast í september og má búast við aö frumsýnt verði um mánaðamótin septem- ber/október. Hver kannast ekki við lagiö Augun þín bláa blá og hver veit ekki að höfundanöfnin eiga þeir bræöur Jónas og Jón Múli Árnasynir? 35. tbl. Vlkan 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.