Vikan


Vikan - 02.09.1982, Page 14

Vikan - 02.09.1982, Page 14
GLÆSILEG VERDLAUN AFHENT Það mátti varla á milli sjá hvorir voru ánægðari, verðlaunahafar eða verð- launasalar, þegar verðlaun voru afhent í Ljósmynda- keppni Vikunnar 1982. Eins og menn rekur minni til voru verðlaunin stórglæsi- leg og var því vel við hæfi að verðlaunamyndirnar voru það líka (sjá 34. tbl. Vikunnar). Þessi mynd var tekin er verðlaunin voru afhent. Frá vinstri á myndinni sjáum við Einar Má Gunnlaugs- son og Magneu Geirsdótt- ur, sem tóku við öðrum verðlaunum (Beseler stækkara) fyrir hönd Jó- hanns Kristjánssonar, þá Jóhann V. Sigurjónsson (Filmur og vélar, en þaðan er sýningarvélin), síðan er Guðbjörn Sigvaldason, sem hlaut þriðju verðlaun (Liesegang sýningarvél). Hjá honum stendur Helgi Hauksson, sem hlaut fyrstu verðlaun (Minolta X- 700 myndavél) og ystur til hægri er Júlíus P. Guðjóns- son (Fótótækni og J.P. Guðjónsson, en frá þeim fyrirtækjum er myndavélin og stækkarinn). Ennfrem- ur veitti Kodak-umboðið öllum þeim sem tóku þátt í keppninni viðurkenningu og gaf þeim að sjálfsögðu Kodak-filmu. — Ljósmynd- ina af verðlaunaafhending- unni tók Ragnar Th. Sig- urðsson. 14 Vikan 35. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.