Vikan - 02.09.1982, Page 23
Frarrihaldssaga
veist ekki hvernig þetta er búið að
vera.”
„Þurftiröu að krossfesta
hann?” Corbett stóö upp, styrkur
áfótunum.
„Hann er þín ábyrgö. Hefur
alltaf veriö þaö.”
„Ég gleymi þessu ekki, Neil.
Þú sleppur ekki svona auöveld-
lega. Þaö skaltu ekki ímynda þér.
Ég sný mér að þér seinna.”
Corbett fleygöi nokkrum frönkum
á borðið, lyfti hattinum kurteis-
lega án þess að bregöa svip og
gekk burt beinn í baki.
Russell komst á flugvöllinn og
hatur hans á Corbett nærðist á
sektarkennd hans. Það haföi
komist upp um hann, hann var
kallaður lygari og skepna og sýnd
fyrirlitning. Hann skyldi ekki
fyrirgefa Corbett það. Aldrei. Um
þaö leyti sem vélin tókst á loft var
hann farinn að ráögera hefnd sína.
Það var eins og vinátta þeirra
hefði aldrei veriö til, eins og þeir
hefðu veriö óvinir alla ævina.
Hann ætlaöi aö tryggja sér aö
klekkja á Corbett áður en Corbett
klekkti á honum.
Connie Russell, sem nú sat hjá
honum, sá aö honum haföi aftur
hrakað. Það hafði ekki varað lengi
þegar hann þrýsti meðvitað hönd
hennar. Hann var kominn í einka-
helvíti sitt. Hún dró höndina hljóð-
lega aftur að sér.
3
Tammy Shaw beygði inn við
litla dýra hjúkrunarhælið hjá
Fulham Road. Hún gekk settlega,
var íklædd þunnri ljósbrúnni
dragt og hafði glannalega ská-
setta alpahúfu á höfðinu. Hún var
meö tösku og hvíta hanska þrátt
fyrir hitann. Hvað sem öðru leið
eikur
mátti ekki vera hægt að finna aö
útliti hennar. Risastór rósavöndur
hvíldi í olnbogabót hennar. Eftir
að hafa spurst fyrir í móttök-
unni fór hún með lítilli lyftu upp á
þriðju hæð og fann sjúkrastofuna.
Dyrnar stóðu í hálfa gátt. Þunn
gluggatjöld bærðust fyrir glugg-
anum.
„Frú Duncan?” Tammy stakk
höföinu inn í herbergiö og brosti
hlýlega. „Þú þekkir mig ekki. Eg
er vinstúlka Jims, Tammy Shaw.
Hvar á ég aö setja blómin?”
„Þarna á borðið. Hjúkrunarkon-
urnarsjáum þau.”
Emily Duncan var heldur
dekkri en koddinn sem hún hallað-
ist upp aö. Djúp augun í fölu and-
litinu vitnuðu um tortryggni. En
stúlkan var heillandi fögur; svo
aölaðandi. „Þú ert eins og sumar-
blóm, vina mín. Einu sinni var ég
líka fersk eins og þú. Dragðu stól-
inn þarna nær.”
„Þú varst þaö áreiðanlega. Er
allt í lagi? Hefuröu allt sem þú
þarft?”
Andlit gömlu konunnar var inn-
falliö og hvamiarnir rauðii'. Þegar
hún tók til máls leyndi hugsana-
gangurinn sér ekki. „Af hverju
sendi Jimmy þig?”
„Hann sendi mig ekki, frú
Duncan. Ég bauðst til að fara.”
Það var alveg satt en Tammy sá
að Emily Duncan var á varöbergi.
„Þú veist aö Jimmy hefur alltaf
35. tbl. Vikan Z3