Vikan


Vikan - 02.09.1982, Page 50

Vikan - 02.09.1982, Page 50
Eldhús Vikunnar /nnbakaðar rósir 80 grömm hveili 1 hrisla sall 2—3 egg, raudan skilin írá lu ílu 1/8 lílri hvllvín 1(1 rósahnappar, sem ekki haf'a verid údadir djúpsleikingar/'eili Tilreiösla: Hrærið saman lipurt deig úr hveitinu, 1/4 lítra af vatni og salti. Bætið tveim til þrem eggjarauöum og hvítvíninu saman við, þeytið vel og hrærið síðan stífþeyttri eggjahvít- unni saman við. Hreinsið rósahnapp- ana, dýfið þeim í deigiö og bakið í feitinni. Sáldrið síðan sykri yfir og berið fram. Jasmín-sósa Yl/irí víndeigi 125grömm hveili 3 <2111 I hrista sall 1 matskeid hráöiö smjör 2 malskeiðar léttvín 2 matskeidar sódavatn gllir í fullum blóma jurtafeiti lil að haka í púðursgkur Tilreiösla: Hrærið saman deig úr hveitinu, eggjunum, saltinu, smjöri, víni og sódavatni. Skerið yllishnapp- ana af þannig að sem minnstur hluti stilksins fylgi. Dýfið hnöppunum í deigið og steikiö þá gullinbrúna í 180 gráða heitri feitinni, veltið þeim aöeins einu sinni. Leggið hnappana á eldhúspappír til að feitin renni af, sáldrið yfir þá púðursykri áður en þeir eru bornir fram. 1/2 lítri rauðvín handfglli al' ferskum jasmínum eða þrjár teskeiðar af þurrkuðum jasmín- um 2 schalotle-laiikar / hrisla salt / lirista glútamat (fœsl í apótekum, má sleppa) I lirisla cagenne-pipar 80 grömm fuglslifur Tilreiðsla: Setjið jasmínurnar út í rauövíniö og látið krauma á hellunni þar til þriðjungur vökvans er eftir. Bætið smásöxuöum lauknum saman viö. Sjóðið áfram þar til þriðjungur vökvans er eftir. Þrýstið öllu í gegn- um sigti. Bragðbætið með salti, glútamati og pipar. Snöggsteikið teningsneidda lifrina og blandið saman við sósuna. Jón Ásgeir tók saman Fjó/uedik 2 handfg/lir afilmslerkum fjólum gotl vínedik til að liella gfir Tilreiösla: Setjið f jóluhnappana (stilklausar og án grænna blaða) í hreina flösku og hellið edikinu yfir. Lokið flöskunni með korktappa. Lát- ið hana standa í sól eöa á hlýjum stað í tvær vikur. Fínsigtið vökvann og helliö á litlar flöskur. Lokið þeim með korki og geymið á köldum, dimmum stað. Edikið er mjög bragömikið og hentar í salöt og sós- ur. Fjólumakkarónuterta 250 grömm fjóluhnappar 500 grömm sgkur 1 eggjahvíta smjör í bökunarformið 50 grömm púðursgkur Tilreiösla: Blandiö saman fjólu- hnöppum og sykri. Hitið blönduna hægt og hrærið vandlega í. Um leið og suðan kemur upp skal potturinn tekinn af hitanum og bætt við þeyttri eggjahvítunni sem púöursykri hefur verið hrært út í. Helliö öllu í smurt form og bakið í stutta stund við 170 gráður. 50 Vikan 35-tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.