Vikan


Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 3

Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 3
Hinn þekkti breski hárgreiðslusnillingur, André Bernard, sem rekur stærsta hárgreiðslustofufyrirtæki í Bretlandi með stofur um allt landið og hefur gert í yfir 30 ár, er frægur þar í landi fyrir gæði þjónustu þeirrar, sem hann veitir. Til þess að fullnægja óskum hins almenna neytanda um henna-hárvörur í hæsta gæðaflokki, en á skaplegu verði, ákvað hann að láta á almennan markað ýmsar henna- blöndur, sem hann hafði notað með mjög góðum árangri á þúsundir kvenna á hárgreiðslustofum sínum í fjölda ára. Árangurinn er: Naturelle Henna hárvörurnar! Hvers vegna henna? • Þaö er viðurkennt fyrir löngu aö henna sé almennt besta náttúrulega hámæringin og háraliturinn. • Notkun henna til þessara hluta er ævaforn og vitaö er með vissu, aö t.d. Kleópatra hin fagra notaöi það. • Henna er algjörlega náttúrulegur háralitur enda framleitt einfaldlega meö því aö þurrka laufiö af hennarunnanum og mala það síðan í fínt duft. Hennarunninn er aöal- lega ræktaður í Austurlöndum nær og besta laufið kemur frá Persíu. • Henna hefur þann eiginleika aö þaö gefur ÖUu hári faUegan, eðlilegan og lifandi gljáa. • Henna duftið gefur ýmsa tískuháraUti, sem em algjörlega skaðlausir (gagnstætt öðrum háralitum) og er auk þess mjög auðugt af hámærandi efnum. Hvers vegna Naturelle Henna? • NatureUe Henna vörurnar urðu tU vegna óska neytendanna og uppfyUa því ákveðnar þarfir. • Gæði Naturelle Henna varanna eru óyggjandi þar sem eingöngu bestu hráefni eru notuð og vörurnar hafa verið þraut- reyndar á þúsundir viðskiptavina André Bemards. • Naturelle Henna er fjölbreytt syrpa af hár- snyrtivörum með mörgum gerðum af sjampói, hámæringu og háralitum. Hvað er Naturelle Henna? NatureUe Henna Shampoo fyrirljósthár fyrir rautt hár fyrir brúnt hár fyrir svart hár og Utlaust fyrir allt hár. NatureUe Henna Conditioner hárnæring fyrir aUt hár (ólituð: litarekki). NatureUe Henna Treatment Wax sterk hámæring fyrir aUt Ula fariö hár (óhtuð: litarekki). NatureUe Henna Powders jurtaháralitir í duftformi fyrir ljóst hár fyrir rautt hár fyrir brúnt hár og litlaust duft fyrir allt hár, sem styrkir og nærir, skýrir eöUlega Utinn og gefur hárinu faUegan gljáa. gflLAUGAVEGS APÓTEK « I SNYRTIVÖRUDEILDIR: THORELLA iA I LAUGAVEGS APOTEKI, LAUGAVEGI 16 OG I ..MIÐBÆ ' HÁALEITISBRAUT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.