Vikan


Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 48

Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 48
 44. tbl. 3.nóv. í boði YSL: Það er ekki á hverjum degi sem íslenskum blaðamönnum gefst fœri á að fglgjast með brambolti hinna frœgu og ríku af færi. Eitt slíkt gafst þó í sumar — Vikan hafði það gott í einn sólarhring í boði hins heimsþekkta Yves Saint Laurent. Farið var í matarboð og garðveislu, horft á tískusýninguna og fglgst á allan máta með hállumhœinu í kringum kgnningu á nýja ilmvatninu PARIS. Atburðirnir verða í máli og myndum í nœstu VIKU. Búmerang Þetta leikfang, sem fyrir árþúsundum var svo vinsœlt um flest byggð ból en dagaði svo uppi í Ástralíu, er nú að koma aftur til Vesturlanda og vinsældirnar vaxa stöðugt. Við segjum frá þessu skemmtilega tœki í nœstu Viku og birtum meira að segja verkteikningu. Friðarhátíð í Höllinni / haust var haldin mikil friðarhátíð í Höllinni. Við œtlum okkur ekki að endurtaka boðskapinn en í nœstu Viku bregðum við í bókstaflegri merkingu upp myndum affólkinu sem hátíðina sótti. Þar verður ekki margt sagt annað en það sem myndirnar segja. Rafmagnsbílar Gísli prófessor Jónsson, sem lesendum Vikunnar er í fersku minni síðan hann tókþátt í Sparaksturskeppni Vikunnar og DV í vor leið, lumar á fleiru en góðri kunnáttu í að aka spart á bensíni. Hann hefur undanfarið ekið á rafmagnsbíl sem Háskólinn á og gert athuganir á því sviði. í nœstu Viku segir hann frá reynslunni af rafmagnsbílnum. 48 Vlkan 43. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.