Vikan


Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 19

Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 19
KR.185.000.- IMiðurfelling söluskatts. Þrautreyndur og ríkulega búinn. ISLENZK-TÉKKNESKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Samkvæmt tölum Búnaðarfélags íslands eru nú um 2300 Zetor dráttarvélar til í landinu, sem samsvarar því að Zetor sé til á öðrum hverjum bæ. Það þarf engan að undra að Zetor skuli verða oftast fyrir valinu: Öllum Zetorum fylgir lokað hljóð- einangrað öryggishús með sléttu gólfi og stórri vatnshita miðstöð, vökvastýri, sjálfstæð fjöðrun á framhjólum, stillanlegt fjaðrandi ökumannssæti, sólskyggni, yfirstærð af startara, 215 amper- stunda rafgeymir, alternator, 10 gíraráfram 2 afturábak, kaldstart, aurhlífar yfir framhjólum, fjölvirkt Zetormatic vökvakerfi, 2 vökvaúttök, lyftu- tengdur dráttarkrókur, hliðarsláttustífur á þrítengisbeisli, tvöföld iðnaðarkúpling með hand- kúplingu fyrir aflúttak, vélartengd loftdæla, handbremsa, mismunardrifslá, flauta, 2 baksýnis- speglar, mælaborð með dieselolíu-, hita—, snúnings-, hraða- og vinnustundamæli, auk aðvörunarljósa fyrir smurþrýsting, hleðslu og handhemil, fullkominn Ijósabúnaður, inniljós, dráttarkrókur að framan, fótolíugjöf, 6 strigalaga framdekk, 8 strigalaga afturdekk, verkfærasett, útvarp og Tectyl ryðvörn. Verð: (Án söluskatts) Zetor 5011 -50 hestöfl kr. 185.000.- Zetor 7011 -70 hestöfl kr. 226.700.- Zetor 7045 - 70 hestöfl 4WD kr. 285.000.- Reglugerð um niðurfellingu söluskatts af dráttar- vélum til bænda á lögbýlum hefur nú tekið gildi. Zetor 5011 kostar 228.500.- krónur, en söluskattinn að upphæð 43.500.- fá bændur endurgreiddan hjá viðkomandi innheimtu- manni ríkissjóðs. Raunveröiö er því aðeins 185.000.- krónur. Einstök ístékk kjör. Útborgun 76.500.- Lán í 6 mánuöi með jöfnum afborgunum 76.000,- Skammtímalán til rétthafa stofnláns 76.000.- Kaupendur stærri Zetordráttarvéla njóta hlut- fallslega sömu kjara. Aldrei hagstæðara verð! Á undanförnum árum höfum við flutt in Zetor dráttarvélar í þúsundatali og þess vegna hefur okkur tekist að ná frábærum samningi við verk- smiðjurnar. Zetor hefur algjöra yfirburði yfir aðrar tegundir dráttarvéla þegar litið er á verð og gæði. Vélar af svipaðri stærð meö sambærilegum búnaði eru að jafnaði um 1-200 þúsundum dýrari. LAGM0U 5 - 84525 - REYKJAVlK Miðað er við gengi 11/10 1983
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.