Vikan


Vikan - 27.10.1983, Page 41

Vikan - 27.10.1983, Page 41
EFIMI: Pinguin garn: 3 hespur Ijósblátt, 4 hespur dökkblátt. Prjónfesta: 121. = 10 cm. 2 hringprjónar, nr. 6 og nr. 5. Bo/ur og ermar prjónað útí eitt: Fitjað er upp með dökkbláu garni, 130 I. á hringprjón nr. 5, og prjónaó stroff, 1 sl., 1 br„ 15 umf. Þá er skipt yfir á hringprjón nr. 6, aukið út í 10. hverri I. og síðan prj. 5 umf. Skipt um lit og prjónað með Ijósbláu, 5 umf. Prjónað áfram og skipt um lit á 5 umf. fresti þar til rendurnar, dökkbláar og Ijósbláar, eru orðnar 17. Endað er á dökkblárri rönd. Þá er stykkinu skipt og um það bil 72 I. eru hafðar á prjóninum en hinar 72 I. geymdar. Passið að skipta stykkinu þannig að litasamskeytin lendi á hlið- inni. Aukið er út 70 I. sitt hvorum megin (45 cm),' með Ijósbláu, prjónað fram og til baka og prjónað áfram rendur, 5 umf. Ijósbláar, 5 umf. dökkbláar, þar til rendurnar eru orðnar 6. Endað á dökk- blárri rönd. Þá er fellt af fyrir hálsmálinu á miðju stykki, 16 I., og síðan felld af 1 I. sitt hvorum megin í annarri hverri umf. Prjónaðar eru þannig 10 umf. og endað á dökkbláu. Þá eru prjónaðar 2 umf. með Ijósbláu og síðan fellt af. Bakstykkið er prjónað á sama hátt. Frágangur: Ermarnar saumaðar saman, bæði að ofan og neðan. Lykkjurnar eru teknar upp fremst á ermum, með dökkbláu garni. Strax í 1. umf. er önnur hver I. felld af (eða tvær I. prjónaðar saman) og síðan er prjónað stroff, 1 sl., 1 br„ 15 umf. Fellt af. Lykkjur teknar upp í hálsmáli, prjónað stroff, 1 sl., 1 br„ 10 umf„ og fellt af. Það er opið alla dapa frá kl. 9—21. Jafnt um helpar sem virka dapa og síminn er 40500. + t + + + + FOSSVOGS- kirkjugarður Gróórastöóin GARÐSHORN cé lUsaum Við erum fluttir í stœrra og hetra húsnœði, undir sama þak og gróðrastöðin Garðshorn. Mikið úrval af rennihrautum, rokoko- og antikstólum fyrir útsaum. Sama þjónusta og áður. PÓSTSENDUM Sími 16541 cNýja JBólsturgGrðin við Reykjanesbraut Fossvogi 43. tbl. ViKan 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.