Vikan


Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 41

Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 41
EFIMI: Pinguin garn: 3 hespur Ijósblátt, 4 hespur dökkblátt. Prjónfesta: 121. = 10 cm. 2 hringprjónar, nr. 6 og nr. 5. Bo/ur og ermar prjónað útí eitt: Fitjað er upp með dökkbláu garni, 130 I. á hringprjón nr. 5, og prjónaó stroff, 1 sl., 1 br„ 15 umf. Þá er skipt yfir á hringprjón nr. 6, aukið út í 10. hverri I. og síðan prj. 5 umf. Skipt um lit og prjónað með Ijósbláu, 5 umf. Prjónað áfram og skipt um lit á 5 umf. fresti þar til rendurnar, dökkbláar og Ijósbláar, eru orðnar 17. Endað er á dökkblárri rönd. Þá er stykkinu skipt og um það bil 72 I. eru hafðar á prjóninum en hinar 72 I. geymdar. Passið að skipta stykkinu þannig að litasamskeytin lendi á hlið- inni. Aukið er út 70 I. sitt hvorum megin (45 cm),' með Ijósbláu, prjónað fram og til baka og prjónað áfram rendur, 5 umf. Ijósbláar, 5 umf. dökkbláar, þar til rendurnar eru orðnar 6. Endað á dökk- blárri rönd. Þá er fellt af fyrir hálsmálinu á miðju stykki, 16 I., og síðan felld af 1 I. sitt hvorum megin í annarri hverri umf. Prjónaðar eru þannig 10 umf. og endað á dökkbláu. Þá eru prjónaðar 2 umf. með Ijósbláu og síðan fellt af. Bakstykkið er prjónað á sama hátt. Frágangur: Ermarnar saumaðar saman, bæði að ofan og neðan. Lykkjurnar eru teknar upp fremst á ermum, með dökkbláu garni. Strax í 1. umf. er önnur hver I. felld af (eða tvær I. prjónaðar saman) og síðan er prjónað stroff, 1 sl., 1 br„ 15 umf. Fellt af. Lykkjur teknar upp í hálsmáli, prjónað stroff, 1 sl., 1 br„ 10 umf„ og fellt af. Það er opið alla dapa frá kl. 9—21. Jafnt um helpar sem virka dapa og síminn er 40500. + t + + + + FOSSVOGS- kirkjugarður Gróórastöóin GARÐSHORN cé lUsaum Við erum fluttir í stœrra og hetra húsnœði, undir sama þak og gróðrastöðin Garðshorn. Mikið úrval af rennihrautum, rokoko- og antikstólum fyrir útsaum. Sama þjónusta og áður. PÓSTSENDUM Sími 16541 cNýja JBólsturgGrðin við Reykjanesbraut Fossvogi 43. tbl. ViKan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.