Vikan


Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 8

Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 8
Ungir sveinar teyma kýr heim til mjalta á Viðareiði. L Vestasta byggð á Viðareiði. í fjallinu hinum megin er rispa - þaó er vegurinn í átt til Klakksvíkur. í höm hlémegin viö sendibílinn. Þær eiga líklega ekki bíl sjálfar. Og þeir sem eru hér í húsunum næst þurfa ekki aö fara út, rafmagnaður boðskapurinn berst auðveldlega heim í hús til þeirra. En kirkjan er sjálfsagt ennþá læst. Breytt landslag Hér á Viðareiði búa um 300 manns. Flestir eru með einhvern búskap, bæði kindur og kýr, það kemur tankbíll frá Klakksvík og sækir mjólkina. Annars stunda líka margir sjósókn og tengd störf frá Klakksvík þótt þeir séu búsettir hér og bömin verða að sækja skóla þangað eftir að barna- skóla lýkur. Það hlýtur að hafa munað miklu að fá bergholin tvö til aö bæta samgöngurnar því lending sýnist mér hljóta að vera heldur bágborin hér og bátalægi ekkert. Þó hefur verið gerð nokkur aöstaða austan megin í eiðinu, í Eiðsvík. Hinum megin, sem liggur miklu betur við flestum leiðum, er ekkert nema hleinarnar og spilið, sem þar hefur eitt sinn veriö notað til að bjarga bátum úr sjó, er oröið ryðgað og fast. Landið hefur nokkurn annan blæ hér noröur frá heldur en á Suöurey. Hér eru fjöll miklu hærri og klettóttari og þótt sól hafi verið hér að mestu í dag hafa fjöllin og gnípurnar gjarnan náð upp í skýin, eitt í senn eða fleiri. Hér hefur gnauðað vindur í allan dag og útvarpið í matstofunni sagði að hitinn væri 8,5 stig, hefði verið 4,5 í nótt. Og þaö er kominn júlí. Enda er þetta eiði, sem nær þvert yfir eyna milli fjalla sem slaga hátt upp í Esjuna að hæð, sennilega töluverð vindaparadís. Ég gæti giskað á að nýtanlegt láglendi væri kannski upp undir tvo kíló- metra á breidd og í mesta lagi 3—4 km sjávar á milli. Jarðvegur virðist vera dýpri hér á láglendinu heldur en það sem við gátum séð í Suðurey, en ógn er þetta grýtt! Víða eru langir grjótgarðar og þykkir, hlaðnir utan um gras- lendisskika, ábyggilega eingöngu úr því grjóti sem rifið hefur veriö upp úr skikunum sjálfum þegar 8 Vikan 33. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.