Vikan


Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 11
Díana: Hentug óléttuföt fyrir prinsessur Hin tággranna Díana prinsessa í Bretaveldi þarf að kaupa sér ný föt nú þegar hún er orðin kasólétt í annað sinn (Kalli!). Prinsessurn- ar í ævintýrunum hafa hingaö til ekki þurft á slíku að halda en hver veit nema hún sé að skapa nýja ævintýraprinsessutísku. Að öðru leyti herma nýjustu fréttir að prinsessan sé óhress og lasin á morgnana þó hún sé komin allt of langt á leið til að kljást við venju- lega morgunógleði. Góðu fréttirn- ar eru svo að hún er komin með ljósmyndadellu. Þú ert ennþá á blæjubilnum, er þaá ekki? Góðar fréttirl Þeir eru hættir við helvítis stimpilklukkuna! VERDLAUNAHAFI G. H. er verðlaunahafinn að þessu sinni og sendir eftirfarandi bréf: „Halló! Mig langar til að senda nokkra brandara í von um að verða svo heppin að fá V ikuna senda heim. ’ ’ Og henni verður að ósk sinni. Við þökkum fyrir okkur. Einu sinni kom mjög virðulegur og háttsettur maður i heimsókn til foreldra Pálu litlu. Pálu var leyft að færa honum sérriglas. Hún rétti honum það og stóð svo og starði á hann. „Hvað var það, Pála mín?” spurði hann. „Mig langar svo til að sjá galdur- inn þinn,” svaraði hún. „Galdurinn, hvaða galdur er það?” spurði gesturinn. „Jú, pabbi sagði að þú drykkir eins og svampur...!” „Hvaö ætlar þú að gera við allan þennan kúaskít?” „Nota hann á jaröarberin.” „Skrýtið, ég nota alltaf rjóma! ” „Lögreglan segir að þú hafir verið fullur og keyrt á 140 km hraða. Varstu ekkert hræddur um að lendaíárekstri?” „Árekstri, herra dómari, á gang- stéttinni?!!” „Hvernig er þetta með þig, getur þú ekki mætt á réttum tíma í vinnuna? Áttu ekki vekjara- klukku?” „Jú, jú, en ég er alltaf sofandi þegar húnhringir!” Frúin: Ég sá að pósturinn kyssti þig í morgun. í fyrramálið tek ég sjálf á móti póstinum. Dóttirin: Það þýðir ekkert, mamma, hann kyssir enga nema mig.” © BULLS 33. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.