Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 48
^ ^j^ósturinn
AIRMAIL
PAR AVION
Aðdáenda-
klúbbur
Presley?
Ég er hér ein úti á landi og
hef mikinn áhuga á aðdá-
endaklúbbaskrifum og er í
nokkrum klúbbum. Mig
langar mikið til að vita
hvort Elvis Presley-að-
dáendaklúbbur sé starfandi
þótt kóngurinn sé ekki
lengur í tölu lifenda. Ef þú
getur grafist fyrir um þetta,
minn kœri Póstur, þá þakka
ég þér vel fyrir og bið þig að
birta utanáskriftina.
Bless.
Presleyaðdáandi.
Jú, mikil ósköp, auðvitaö á
kóngurinn sér aðdáendaklúbb og
hér kemur utanáskriftin:
Elvis Presley
P. Box4
Leicester
England.
Enn af
Duran Duran
Halló Póstur.
Við erum hér tveir Duran
Duran aðdáendur og okkur
langar til að koma á fram-
fœri leiðréttingum á upplýs-
ingum sem AT og JT skrif-
uðu í 27. tölublað 1984.
Fyrsta: John Taylor heitir
fullu nafni Nigel John Tayl-
or. Annað: Jú, mikið rétt,
hann safnar leikfangabílum
og blöðum en einungis jap-
önskum (takið eftir því).
Ekki eru fleiri leiðréttingar
varðandi John Taylor en
fyrir þá sem vilja eru hér
nokkrar upplýsingar: Uppá-
haldshljómsveitir hans eru:
Roxy Music, The Beatles,
Human League, Yellow
Magic Orchestra og Abba.
Uppáhaldsmatur: Steik og
kampavín. Gœlunafn hans
erJT.
Og svo er það Andy Tayl-
or sem heitir fullu nafni
Andrew Wilson Taylor og er
ekki með brúnt hár heldur
Ijóst og áhugamál hans er að
setja saman módel og svo
,,pœlir” hann mikið í jap-
anskri tísku. Eftirlœtis-
drykkur Andys er te og hon-
um finnst heimatilbúinn
matur bestur. Verstu ósiðir
hans eru að hann nagar
neglur og sefur aldrei nóg.
Andy Taylor er giftur Tracy
Wilson Taylor og hafa þau
verið gift í 2 ár. Við látum
það fljóta með að þau eiga
von á barni. Tracy er jafn-
framt hárgreiðslumeistari
hljómsveitarinnar. Gœlu-
nafn Andys er Sniffer.
Svo er það Roger Taylor
sem heitir fullu nafni Roger
Andrew Taylor og er ekki
1,75 á hœð heldur 1,73.
Áhugamál hans eru tromm-
ur og ferðalög. Einnig hefur
hann gaman af gömlum
kvikmyndum og sundi og
svo finnst honum gaman að
kaupa föt. Uppáhaldshljóm-
sveitir Rogers eru: Roxy
Music, Sex Pistols og
Michael Jackson er í miklu
uppáhaldi hjá Roger. Hann
er vitlaus í Mac Donalds
hamborgara og franskan
mat og eftirlœtisdrykkurinn
hans er mjólk. Uppáhalds-
bíll: Mercedes sportbíll.
Roger hefur gœlunafnið
Froggie.
Simon heitir fullu nafni
Simon John Charles Le Bon.
Háralitur hans er skolleitur
og augnalitur djúpblár.
Áhugamál hans eru vatna-
íþróttir og skriftir. Simon
var áður í leiklistarskóla en
hœtti þegar hann byrjaði í
Duran Duran. Eftirlœtis-
matur hans eru sjávarréttir
og uppáhaldsdrykkur
kampavín.
Nicholas Rhodes heitir
fullu nafni Nicholas James
Bates og er ekki 1,73 á hœð
heldur 1,75. Háralitur hans
er Ijós og aðeins út í rautt.
Áhugamál hans eru Ijós-
myndir og hefur hann hug á
að gefa út Ijósmyndabók.
Besti matur hans erujarðar-
ber en annars fer hann oftast
út að borða því hann segist
vera lélegur kokkur. Uppá-
haldshljómsveit hans er
Roxy Music, Talking Heads,
David Bowie, Grace Jones
og Yellow Magic Orchestra.
Versti ósiður hans er af-
brýðisemi.
Með þökk fyrir birtinguna,
K. Taylor og B. Rhodes.
Pósturinn þakkar þessar upp-
lýsingar og leyfir síðan lesendum
að bera þær saman við upplýsing-
ar úr 27. tölublaði frá AT og JT.
Jafnframt lýsir Pósturinn yfir
hrifningu sinni yfir því hversu
fróðar(ir) þið eruð í málum strák-
anna handan hafsins.
1S Pennavinir
Lisbeth Gustafsson, Styrbordsg.
14 III, 652 27 Karlstad, Sverige,
óskar eftir íslenskum pennavin-
um. Er sjálf 22ja ára og vill gjarn-
an hafa pennavinina bæði stráka
og stelpur á svipuðum aldri. Hefur
áhuga á íþróttum, dansi, ferða-
lögum, bréfaskriftum, tónlist,
börnum og mörgu öðru. Reynir að
svara öllum bréfum.
Svandís Gylfadóttir, Melteigi 18,
230 Keflavík, er 14 ára og óskar
eftir pennavinum á svipuðum
aldri. Áhugamál eru fótbolti,
körfubolti, skíði, böll og fleira.
Svarar öllum bréfum.
Katarina Wenneborg, PL 4125A,
S—902 54 Umeá, Sverige, er 15 ára
og óskar eftir íslenskum penna-
vinum, bæði strákum og stelpum.
Getur skrifað á sænsku, ensku og
frönsku. Tómstundaiðkanir eru að
spila á píanó, jassballett, bréfa-
skriftir og að hlusta á tónlist.
Uppáhaldspopphljómsveitir eru:
Adam and Ant, Kim Wilde,
Saxon. Á hund sem heitir Skrállen
og kött sem heitir Mirre.
Guðbjörg Inga Aradóttir, Heiðar-
vegi 5, 800 Selfossi, er 11 ára og
óskar eftir pennavinum, helst
stelpum á aldrinum 11 til 12 ára.
Áhugamál eru plötur, plaköt og
allt sem tengist rokki. Mynd má
fylgja fyrsta bréfi ef hægt er.
Florence Balhoul, 79 Avenue
Daniele Casanova, 94200 IVRY,
France, er ung frönsk kona sem
hefur mikinn áhuga á íslandi og
vill gjarnan komast í samband viö
pennavini þar.
Jóhanna Sigurvinsdóttir, Esju-
völlum 15, 300 Akranesi, óskar
eftir pennavinum, fæddum 1969 og
1970, er sjálf fædd 1970. Áhugamál
eru badminton, dans og margt
fleira.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Skefils-
stöðum, Skaga, 551 Sauðárkróki,
Skagafirði, er 14 ára og óskar
eftir pennavinum, bæði strákum
og stelpum, á aldrinum 14 til 18
ára. Áhugamálin eru margvísleg
og hún svarar öllum bréfum.
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
48 Vikan 33- tbl.