Vikan - 16.08.1984, Blaðsíða 37
Framstykki:
Fitjið upp 40 l. á prj. nr. 3 með hvítu garni og prjónið 2
cm stroff, 1 sl. L, 1 br. I. Skiptið þá á prj. nr. 4 1/2 og
prjónið sl. prj. með rauðum lit. Aukið um 9 l. í 1. umf.
Prjónið 2 umf. og byrjið síðan á mynstri eftir mynstur-
teikningu I. Þegar mynstrinu lýkur eru prjónaðir 12 cm
með rauðum lit og síðan prjónaður mynsturhluti II.
Þegar honum er lokið eru allar l. felldar af.
Rautt og hvítt
vesti með mynstri
Bakstykki:
Fitjið upp 40 l. á prj. nr. 3 með rauðu garni og prj. 2 cm
stroff, 1 sl. I., 1 br. I. Skiptið þá áprj. nr. 4 1/2 og prjónið
með hvítum lit. Aukið um 9 l. í fyrstu umf. og prj. sl. prj.
Prj. 2 umf. og byrjið þá á mynsturhluta I, alveg eins og á
framstykkinu, nema litirnir snúast við. Þegar mynstrinu
er lokið eru prj. 4 1/2 cm með rauðum lit en síðan skipt
yfir í hvítt og prj. 17 cm. Fellið allar l. af.
Efni: Perle-acryl, 1 hnota hvít, 1 hnota rauð. Prjónar: nr. 3 og 4 1/2. Stærð: 1 árs. %
Hönnun: Elín Óladóttir
2c
Hálsmál:
Takið upp 30 l. á framstykkinu fyrir hálsmál og prj. 2
cm stroffmeð rauðu, 1 sl. L, 1 br. I.
A bakstykki eru einnig teknar upp 301. og prj. 2 cm með
hvítum lit. Saumið kragann saman í hliðum.
Frágangur:
Saumið saman 12 cm í hliðum. Takið síðan upp 32 1. í
handvegi og prjónið 2 cm stroff, 1 sl. L, 1 br. I. með
hvítum lit. Saumið saman axlarsauma.
F ramstykki
S/
bakstykki
Æ Á rautt
///
A A A
A A A A A A
'.xy XíC/XXXXZ/XXX X*XX**/XXMXXXXXXX)(X)<><XX>U;<XZ*X>UA
XX*,****
X>xx x*>xx>>xxx Jf/x^vxxxxx>x xx>x>xx* vxxxxx x-
>XXXX*XXXXXX> XXxXXXXXXXXXXXXXXXXXX*****
iXXXXXXXXXXxXX/XxXXXXXXXXXXXVXXXX** x?
i>XXXXXXXxx'JcxXXXxx>XxxX’XX*XV>XXXx> X
4 —..............--'-x>xxx >xxxxxxxx>i
. ' . ./xx*x,xyy/v xxx ..
ixxxxyxyxxxXyxxxyxxxV).x
tXVX XXXXXXXXXXxXXXX
/xxxxxx/xxxx/x xx
xyyyyxxxxxxXxxX
/xxxxxxxýxxxx
Xxxxxxxxxxx
y, xx x x x x x x
Xxxx xx x
XX xx X
XXX
X
Rynsturhluti I
huítt
rautt —
33. tbl. Vikan 37