Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 20

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 20
HAUSTVINDURINN BLÆS UM HÁRIÐ Vikan kynnir túlkun Simba og Bigga á hausttískunni Það er óhœtt að segja að djörf túlkun þeirra Simba og Bigga á hausttískunni í hár- greiðslu minni okkur á haust- vindinn. Það er mikið á sig lagt til þess að leggja hárið og greiða þannig að það standi eiginlega allt út í loftið eða jafnvel allt til annarrar hliðar. En þannig á það að vera!! Þeir Sigmundur Sigmundsson í Salon VEH í Húsi verslunar- innar og Birgir Jónsson á Hár- greiðslustofu Dúdda og Matta sgna okkur á þessum blöðum sína túlkun á hausttískunni í hárgreiðslu. Það er óþarfi að eyða miklu máli í að útskýra þetta því myndirnar segja allt sem segja þarf. í aðalatriðum má segja að konurnar eigi að vera karl- mannlegar og hressar en karlarnir rómantískir og blíð- legir að yfirbragði. Myndirnar á þessari síðu eru af þeim Simba og Bigga. \ 20 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.