Vikan


Vikan - 01.11.1984, Side 20

Vikan - 01.11.1984, Side 20
HAUSTVINDURINN BLÆS UM HÁRIÐ Vikan kynnir túlkun Simba og Bigga á hausttískunni Það er óhœtt að segja að djörf túlkun þeirra Simba og Bigga á hausttískunni í hár- greiðslu minni okkur á haust- vindinn. Það er mikið á sig lagt til þess að leggja hárið og greiða þannig að það standi eiginlega allt út í loftið eða jafnvel allt til annarrar hliðar. En þannig á það að vera!! Þeir Sigmundur Sigmundsson í Salon VEH í Húsi verslunar- innar og Birgir Jónsson á Hár- greiðslustofu Dúdda og Matta sgna okkur á þessum blöðum sína túlkun á hausttískunni í hárgreiðslu. Það er óþarfi að eyða miklu máli í að útskýra þetta því myndirnar segja allt sem segja þarf. í aðalatriðum má segja að konurnar eigi að vera karl- mannlegar og hressar en karlarnir rómantískir og blíð- legir að yfirbragði. Myndirnar á þessari síðu eru af þeim Simba og Bigga. \ 20 Vikan 38. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.