Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 24

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 24
~iS Heimilið Hjólaborð fyrír handlagna Auðvitað er hægt að festa rammann saman og uppi- stöðurnar á milli með ýms- um ráðum. Kannski er þó best að tappa þetta saman, eins og hér er sýnt, og líma með góðu iími. Oft gæti komiö sér vel að eiga borð á hjóium og tílfellið er að það þarf ekki að vera svo ýkja fíókin smið. Við bregðum hór upp teikn- ingum að hjólaborði sem allir hand- lagnir einstaklingar ættu að gata komið sór upp án mikillar fyrirhafn- ar og án tíllits tíl kynferðis. Það sem þarf i svona borð er fyrst og fremst efnið i rammann. Hann myndi hæfilegur iír efni sem væri 1 1/2 tomma á kant, eða 3,8 x 3,8 sm. Þetta er þó ekki ófrá- víkjanlegt og menn geta valið sér efni eftír eigin geðþótta. Öllu grennri grind en þetta gæti þó hæg- lega verið of veik og við viljum ekki að gripurinn „faiii í stafi" svona fyrsta kastíð — eða hvað? Mjög gott er að tappa rammann saman eins og sýnt er á litlu teikn- ingunni. Það er ekki eins mikill vandi og kannski sýnist, aðeins þarf nákvæmni með tommustokk- inn og borinn tíi að hlutírnir falli vel saman. Rammana undir efri og neðri borðplöturnar er lika gott að styrkja i kverkinni þar sem enginn sór með góðum vinkiljárnum sem fást i byggingavöruverslunum. Þá er komið að því að fella borð- plöturnar i. Á myndinni, sem fylgir teikningunum, eru þær i/r sex millí- metra krossviði sem látinn er falla nákvœmlega i innra mál rammanna en þar undir eru negldir og limdir 1x1 sm listar sem plöturnar hvíla á. Auðvelt er að nota annað efni en krossvið, svo sem akrýlgler (plastl, minnst 4 mm á þykkt, eða gler fglært eða spegil), minnst 3 mm þykkt, eða einfaldlega spónaplötu með keramík- eða korkfíisum. Þá þarf aðeins að gæta þess að festa burðarlistana í samræmi við heild- arþykkt efnisins í borðplötunni. Að 6oo I i Boröin geta verið eins stór og há og þið sjáif ákveðið. Hér eru gefin mái á þremur mismunandi stærð- um. þessu loknu er svo ekki annað eftír en ná sór i hæfileg hjól og skrúfa þau undir — og handfang á gripinn tíl þess að auðveldara só að nota hann sem fíutningavagn. Auðvitað verður líka að pússa borðvagninn og fága i hvivetna. Það er líka rótt að lakka hann eða mála að vild. Því meira sem þið vandið ykkur þvi skemmtHegra verður þetta húsgagn. — Góða skemmtun. Og svona getur smíðisgripurinn iitið út — sómt sér vei hvar sem er. Nú er bara að byrja. Munið bara að gefast ekki upp við smámuni. 24 Víkan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.