Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 6

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 6
Við Hfandi Þaó hefur verið sagt við okkur báðar að við séum óhemju íslenskar í sköpun - blái liturinn kemur upp aftur og aftur í vinnslu verkefna. “'T/-—i ^_______ ' „ , t y , Það er einkennilegt - en mér fannst ég strax eiga heima hérna í þessari borg. Fjöldi verkefnanna er unninn heima. Þarna er einn hjálpar- kokkurinn, Finnbogi Rútur Arnarson, að fá meðhöndl- unina „í vinnunni". Svo fyrir svarthvíta mynda töku í stíl YSL og Chanel. Stúlkan er Auður Úlafsdóttir. Kvöldförðun í stíl '25-'30, fyrirsætan er líka íslensk og heitir Erla Skúladóttir. Næst er förðun fyrir venjulega myndatöku. Stúlkan er frönsk skólasystir úr förðunardeild- inni. „í kattargervi" var unnið með vatnslitum. Að baki litanna er Auður Úlafsdóttir. Lokaverkefnið í skólanum er „Hafmeyja" og í aðalhlut- verkinu er Erla Skúladóttir. Á þessari síðustu mynd sést hversu erfið aðstaða er í mörgum frönskum skólum - nemendur eru við vinnu í bókstaflega öllum skotum og krókum sem fyrirfinnast á staðnum. Til hliðar sést ein af síðunum úr vinnubók Elínar úr skólanum. - Fyrirlestrarnir nákvæmlega tíundaðir í máli og myndum! Förðun er ekki bara að gera andlit manna álitlegri, þarna er verkefnið að blekkja augað fyrir myndatöku og þess háttar. Við slíka vinnu þarf oft að vinna úti undir berum himni því fátækir námsmenn hafa ekki ráð á rándýrum tímum í Ijósmyndastúdíóum. Erla Skúladóttir endilöng á gangstétt í París og Elín undirbýr lokaförðun. „Skorið á háls" hét þessi kafli og þegar inn var komið var næst á dagskrá „brunasár". Þar varð slysvaldurinn - eldavél - að sjást líka. • \ 6 Vikan 3«. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.