Vikan


Vikan - 01.11.1984, Page 6

Vikan - 01.11.1984, Page 6
Við Hfandi Þaó hefur verið sagt við okkur báðar að við séum óhemju íslenskar í sköpun - blái liturinn kemur upp aftur og aftur í vinnslu verkefna. “'T/-—i ^_______ ' „ , t y , Það er einkennilegt - en mér fannst ég strax eiga heima hérna í þessari borg. Fjöldi verkefnanna er unninn heima. Þarna er einn hjálpar- kokkurinn, Finnbogi Rútur Arnarson, að fá meðhöndl- unina „í vinnunni". Svo fyrir svarthvíta mynda töku í stíl YSL og Chanel. Stúlkan er Auður Úlafsdóttir. Kvöldförðun í stíl '25-'30, fyrirsætan er líka íslensk og heitir Erla Skúladóttir. Næst er förðun fyrir venjulega myndatöku. Stúlkan er frönsk skólasystir úr förðunardeild- inni. „í kattargervi" var unnið með vatnslitum. Að baki litanna er Auður Úlafsdóttir. Lokaverkefnið í skólanum er „Hafmeyja" og í aðalhlut- verkinu er Erla Skúladóttir. Á þessari síðustu mynd sést hversu erfið aðstaða er í mörgum frönskum skólum - nemendur eru við vinnu í bókstaflega öllum skotum og krókum sem fyrirfinnast á staðnum. Til hliðar sést ein af síðunum úr vinnubók Elínar úr skólanum. - Fyrirlestrarnir nákvæmlega tíundaðir í máli og myndum! Förðun er ekki bara að gera andlit manna álitlegri, þarna er verkefnið að blekkja augað fyrir myndatöku og þess háttar. Við slíka vinnu þarf oft að vinna úti undir berum himni því fátækir námsmenn hafa ekki ráð á rándýrum tímum í Ijósmyndastúdíóum. Erla Skúladóttir endilöng á gangstétt í París og Elín undirbýr lokaförðun. „Skorið á háls" hét þessi kafli og þegar inn var komið var næst á dagskrá „brunasár". Þar varð slysvaldurinn - eldavél - að sjást líka. • \ 6 Vikan 3«. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.