Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 33

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 33
I íf « ♦ K w & ”: i Er þetta þá götudans eins og hann er upphaflega hugsaður? Rúrik: Það hafa verið skrif um það í blööum að breikdansinn eigi ekki heima hér á Islandi heldur aðeins á götum úti í Bandaríkjun- um en þetta er þvæla. Götudans- inn er kominn mikið til af götun- um. Það sjást auðvitað ennþá hópar sem eru að vinna sér inn peninga meö þessu úti á götu en þeir sem byrjuöu á þessu eru löngu komnir af götunum og vinna nú við að sýna á skemmtistöð- um. . . Stefán: . . .nú eða þá þetta fólk er orðið kvikmyndastjömur eins og til dæmis Michael Boogaloo Schrimp sem dansar Turbo í kvik- myndinni Breakdance. Þessir strákar eru ekki lengur á götunni. Þetta er orðið tískufyrirbæri og kom reyndar fyrst hingað þegar þetta var komið mestmegnis af götunum og inn á skemmti- staöina. Það hafa líka sumir verið að halda því fram að við hér á Is- landi ættum að láta þetta eiga sig, við getum aldrei náð þessum hreyfingum, en þetta er rugl. Miðað við hvað stutt er síöan við byrjuðum á þessu er furðulegt hvað við getum gert. Hvað er svo framundan hjá ykkur í vetur? Stefán: Eg var í æfingadeild Kennaraháskóla Islands síðast- liðinn vetur, í 9. bekk. Eg hef slegið frekar slöku við undanfarið í náminu, komst á einhvers konar kæruleysisstig seinni hluta 8. bekkjar. Mig langar hins vegar til að halda áfram í skóla og þá jafnvel aö fara í Kvennaskólann sem er ekki lengur kvennaskóli eins og þú kannski veist. Eg kenni svo breikdans í vetur hjá Kol- brúnu Aðalsteinsdóttur þar sem ég er sjálfur að læra jassballett. Rúrik: Ég fer í Menntaskólann við Hamrahlíð. Þetta er fjórða árið mitt þar og svo fer ég aö kenna breik með skólanum í Dans- stúdíói Sóleyjar. 38. tbl. Vlkan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.