Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 25

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Jarðarberja- Tilreiðsla tekur eina og hálfa klukkustund Nægir í tólf sneiðar terta 330 grömm deig (sjá uppskrift sem fylgir) 850 grömm meðalstór jarðarber 1/2 glas jarðarberjamauk (eða -grautur) 2 matskeiðar kirsuberjalíkjör 1/2 pakki vanillubúðingur (lagaður úr fjórðungi lítra mjólkur en bættur með 1 eggjarauðu og 100 grömmum af stífþeyttum rjóma). DEIG 500 grömm hveiti 350 grömm smjör Tekur 20 mínútur 1 teskeið salt Nægirí fjórar kökur 1 matskeið sykur 2egg Myndið hring úr hveitinu á borðplötuna. Skiptið herbergisheitu smjörinu í teninga og dreifið þeim yfir deigið. Sáldrið einnig saltinu yfir. Setjið sykurinn, eggin og 1—2 matskeiðar afvatni í miðjuna. Hyljið samsett kökuform (röndinni smellt á botninn) sem er 28 sentímetrar að þvermáli með flöttu deigi (kantana líka) og bakið við 210 gráður Í20 mínútur neðst í bökunarofni. Þvoið jarðarberin vandlega ogþerriðþau. Þrýstið jarðarberjamauk- inu gegnum sigti og blandiðþvísaman við líkjörinn. Skömmu áður en bera skal tertuna fram skal dreifa búðingnum yfir kökubotninn. Veltið hverju jarðarberi í maukinu og raðið þeim þétt á kökuna. ATH.: Prófið að búa til sams konar tertu með hindberjum. Hind- berjamaukinu er þá blandað saman við hindberjalíkjör og berjunum dýftí. ATH.: Áfenginu má aðsjálfsögðu sleppa og nota ístaðinn saft. Blandið öllu saman og hnoðið síðan þar til hægt er að mynda slétta kúlu tir deiginu. Ef deigið er of kámugt þarf að bæta lítils háttar hveiti saman við. Vefjið plasthúð utan um kúluna og geymið hana eina nótt tkæli. Skerið þann hluta af kúlunni sem þarf til baksturs. Fletjið hann út á hveitiborinniplötu. Leggið deigið einfalt saman og setjið ibotninn á smurðu, samsettu kökuformi, opnið það aftur. Ef baka skal köku- botninn án fyllingar þarf að stinga hann með gaffli nokkrum sinn- um. Bakið neðst íofni 115 mínútur við250gráða hita. A TH.: Botninn bakast sléttur ef baunir eða annað slíkt er sett ofan á hann. Skerið til smjörpappír sem er eins og botninn í forminu en breiðari sem svarar köntunum (röndinni á forminu). Klippið svo í röndina þannig að smjörpapptrinn passi ofan á deigbotninn. Hellið síðan þurrkuðum baunum yfir. Ejarlægið þetta um leið og bakstri er lokið. 38. tbl. Vikan ZS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.