Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 56

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 56
Köflótt og sparileg Senn gengur vetur konungur i garÖ og gott er að eiga eina sparilega í haust- eða vetrarlitun- um. Það er einmitt ein slík sem við erum með á prjónunum í næstu VIKU — köflótt og sparileg bómullarpeysa. Bárujórn á Bráðrœðisholti Einhvern tima var sagt að ekki væri von að vel færi í henni Reykjavík, bæ sem byrjaði í Ráðleysu og endaði í Bráðræði. Þetta voru bæir eða þurrabúðir í gömlu Reykjavík. En þótt ræst hafi furðanlega úr þessum bæ er enn ýmislegt að gerast vestur á Bráðræðis- holti. Þar á klapparholtinu, sunnan við hús Jóns Loftssonar, hefur fjöldi gamalla húsa fengið uppreisn æru á síðustu árum. Sum eru gömul og gróin en önnur eru ættuð úr fjar- lægum byggðum. / næstu VIKU lítum við i kringum okkur þarna vestast í vesturbæn- um. Tími flugdrekanna Haustið er tími flugdrekanna. í næstu VIKU fáum við að vita ýmislegt um fíugdreka á tveimur flugdrekafullum litopnum. Rakin verður saga fíugdreka í stuttu máli, drepið á nokkur bráðnauðsynleg fíugdrekaráð og auðvitað birtar myndir af nokkrum skínandi fallegum skepnum. Jörundur sigraði írland Á liðnu sumri fór Leikfólag Se/foss til írlands og sló þar í gegn með sýningu sinni á leikriti Jónasar Árnasonar, Þið munið hann Jörund. Einn leikaranna vann meira að segja verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki karla. Við segjum frá þessu í næstu VIKU með viðtölum við verðlaunahafann og Jörund sjálfan. Sveitabrúðkaup Sumir ganga í hjónaband hjá dómara, aðrir í kirkju. En ti/ eru þeir sem kjósa he/st ómæl- isvídd himinhve/sins fyrir altaristöflu. Þann- ig brúðkaup átti sér stað á eykríii úti í Meðal- fellsvatni á dögunum og auðvitað var Vikan þar með í för — en nánar um það í næstu VIKU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.