Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 37
Haustmisturspeysa
Stærð: Ein stœrð fyrir alla, yfirvídd
110 cm, sídd 55 cm.
Efni: 10 hnotur Hjarta Hamé (60%
bómull, 40% akrýl). 6 hnotur í aðal-
lit, lit I; 2 hnotur í lit II; 2 hnotur í lit III.
Einnig mœtti nota Linnen garn, 60%
bómull, 40% hör.
Bolur:
Prjónar: Tveir prjónar nr. 4 og 5. Erma-
prjónar nr. 5.
Athugið: Peysan er öll prjónuð úr
tvöföldu garni.
Aðferð: Bolurinn er prjónaður úr 6
renningum sem saumaðir eru saman
með aftursting þannig að saumarnir
snúa út. Eins eru erma- og axlasaumar
saumaðir.
* Fitjið upp 301. á prjóna nr. 4 (úr tvöföldu gami) með lit I + lit I og prjónið 2 umferðir
prjón. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prjónið 4 umferðir garðaprjón (alls 3 garðar).*
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I.
Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit II.
Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III.
Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Felliðaf.
Prjónið annan renning alveg eins. Þessir renningar mynda hægri öxl og hægri hluta bolsins.
3. og 4. renningur: Endurtakiðfrá * til *.
Pr jónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III.
Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Pr jónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I.
Prjónið 4 umferðir garöaprjón með lit I + lit I.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit II.
Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Felliðaf.
Þessir renningar eru miðhluti bolsins og mynda hálsmálið.
5. og 6. renningur: Endurtakið frá * til *.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón meö lit I + lit II.
Pr jónið 4 umferðir garðapr jón með lit I + lit I.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III.
Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I.
Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I.
Fellið af.
Þessir renningar mynda vinstri öxl og vinstri hluta bolsins.
garða-
Ermar:
Hægri ermi er öll prjónuð með lit I + lit II. Vinstri ermi er öll prjónuð með lit I + lit III.
Fitjið upp 54 lykkjur á prjóna nr. 5. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið nú slétt og í hring.
Aukið 2 lykkjur út undir miðri ermi strax eftir garða. Aukið síðan út 2 lykkjur í 4. hverri umferð.
(Ágætt er að láta eina lykkju halda sér alla leið upp og auka út sitt hvorum megin við hana).
Prjónið 82 umferðir slétt prjón. Fellið af.
Frágangur:
Saumið saman renningana með aftursting
í þeirri röð sem áður segir. Sjá mynd.
Saumið ermar í (með aftursting). Handvegur
nær niður á hálft miðmynstur bolsins.
I
O:
5-
co
3
t
S' ^■g
l*S
o “ M
ri •§ s
i s> a-
| Sf
seAí/
77~
stx.La*sau*AHX &'(axsauMX, qtu&aw L
t---^----------1---------K—
A/juxZ
+
tí-fuxHL
£-*4ur T
£T-/cvrIL
/-t-bcxZ
LMoaI
Ltburl
+
LburlT
LiJtutZ
-b
Libor/
Olcurl
+
Li-ktxM.
L/burl
+■
Li'kal
+
L/ZcuíU1
MocrZ. +
LiburZ
LiJourZI
ÍIZuaI
+ Zl'ZukJZL
•ygar&ajO*}- ii-kutT+CiZuxl
38. tbl. Vikan 37