Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 37
Haustmisturspeysa Stærð: Ein stœrð fyrir alla, yfirvídd 110 cm, sídd 55 cm. Efni: 10 hnotur Hjarta Hamé (60% bómull, 40% akrýl). 6 hnotur í aðal- lit, lit I; 2 hnotur í lit II; 2 hnotur í lit III. Einnig mœtti nota Linnen garn, 60% bómull, 40% hör. Bolur: Prjónar: Tveir prjónar nr. 4 og 5. Erma- prjónar nr. 5. Athugið: Peysan er öll prjónuð úr tvöföldu garni. Aðferð: Bolurinn er prjónaður úr 6 renningum sem saumaðir eru saman með aftursting þannig að saumarnir snúa út. Eins eru erma- og axlasaumar saumaðir. * Fitjið upp 301. á prjóna nr. 4 (úr tvöföldu gami) með lit I + lit I og prjónið 2 umferðir prjón. Skiptið yfir á prjóna nr. 5 og prjónið 4 umferðir garðaprjón (alls 3 garðar).* Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I. Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit II. Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III. Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Felliðaf. Prjónið annan renning alveg eins. Þessir renningar mynda hægri öxl og hægri hluta bolsins. 3. og 4. renningur: Endurtakiðfrá * til *. Pr jónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III. Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Pr jónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I. Prjónið 4 umferðir garöaprjón með lit I + lit I. Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit II. Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Felliðaf. Þessir renningar eru miðhluti bolsins og mynda hálsmálið. 5. og 6. renningur: Endurtakið frá * til *. Prjónið 32 umferðir slétt prjón meö lit I + lit II. Pr jónið 4 umferðir garðapr jón með lit I + lit I. Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit III. Prjónið 4 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Prjónið 32 umferðir slétt prjón með lit I + lit I. Prjónið 8 umferðir garðaprjón með lit I + lit I. Fellið af. Þessir renningar mynda vinstri öxl og vinstri hluta bolsins. garða- Ermar: Hægri ermi er öll prjónuð með lit I + lit II. Vinstri ermi er öll prjónuð með lit I + lit III. Fitjið upp 54 lykkjur á prjóna nr. 5. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið nú slétt og í hring. Aukið 2 lykkjur út undir miðri ermi strax eftir garða. Aukið síðan út 2 lykkjur í 4. hverri umferð. (Ágætt er að láta eina lykkju halda sér alla leið upp og auka út sitt hvorum megin við hana). Prjónið 82 umferðir slétt prjón. Fellið af. Frágangur: Saumið saman renningana með aftursting í þeirri röð sem áður segir. Sjá mynd. Saumið ermar í (með aftursting). Handvegur nær niður á hálft miðmynstur bolsins. I O: 5- co 3 t S' ^■g l*S o “ M ri •§ s i s> a- | Sf seAí/ 77~ stx.La*sau*AHX &'(axsauMX, qtu&aw L t---^----------1---------K— A/juxZ + tí-fuxHL £-*4ur T £T-/cvrIL /-t-bcxZ LMoaI Ltburl + LburlT LiJtutZ -b Libor/ Olcurl + Li-ktxM. L/burl +■ Li'kal + L/ZcuíU1 MocrZ. + LiburZ LiJourZI ÍIZuaI + Zl'ZukJZL •ygar&ajO*}- ii-kutT+CiZuxl 38. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.