Vikan


Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 31

Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 31
Mömmukökur 4 bollar hveiti 314 bollisykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli síróp 1 teskeið engifer 1 teskeið natron 1 egg Deigið hnoðað og geymt í kæli yfir nótt, síðan flatt út og skornar úr því hringlaga kökur. Bakist ljósbrúnar í miðjum ofni við um það bil 200 gráða hita. Leggið kökurnar saman með smjörkremi á milli. Þetta deig má líka nota til að búa til dýrakökur sem eru skreyttar með glassúr. Þá þarf að skera gat í köku- deigið fyrir bakstur til að hægt sé að hengja kökurnar á jólatréð. Tilvalið er að leyfa krökkunum að sjá alveg um þess konar kökur! Gyöingakökur 500 grömm hveiti 250 grömm sykur 250 grömm smj örlíki 2 egg 1/2 teskeið hjartarsalt Deigið hnoðað og geymt í kæli yfir nótt. Síðan er það flatt út og skornar út kringlóttar kökur. Penslið kökurnar með eggjahræru og sáldrið söxuðum möndlum og muldum molasykri yfir. Bakið kökurnar ljós- brúnar í miðjum ofni við 200—220 gráða hita. Eplaterta 500 grömm hveiti 375 grömm sm j örlíki 250 grömm flórsykur 2 egg vanilludropar Deigið hnoðað saman, síðan flatt út í hálfs sentímetra þykka köku sem lögð er yfir og ofan í kringlótt tertuform og þrýst niður í formið, vel út í kantana. Smyrjið eplasultu yfir deigið í forminu þannig að hún hylji botninn. Skerið svo strimla úr deiginu sem afgangs er og leggið þá fyrst samhliða þvert yfir botninn og síðan á ská þannig að tíglar myndist. Bakið neðarlega í ofni við 200 gráða hita. 42. tbl. Vifcan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.