Vikan


Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 41

Vikan - 29.11.1984, Qupperneq 41
Prínsessuterta 4 eggjahvítur, stífþeyttar 140 grömm flórsykur 140 grömm kókosmjöl Bakað ljósbrúnt í tveim formum, huldum vel smurðum smjörpappír. Hafið formið í miðjum ofni og bakið við 200 gráða hita. KREMIÐ: 100 grömm suðusúkkulaði 100 grömm smjörlíki 4 eggjarauður 60 grömm flórsykur 1 pelirjómi, þeyttur Súkkulaðið brætt í vatnsbaði. Á meðan er flórsykur og smjörlíki þeytt saman og eggja- rauðunum bætt út í, súkkulaðið kælt örlítið og sett saman við. Kreminu smurt á neðri botn- inn og rjómanum á þann efri, kakan skreytt að vild. Þessa köku má frysta og er rétt að bera hana fram kalda. Hvít rúlluterta (um það bil 5—6 stuttar tertur) 8 egg, aðskilin 375 grömmsykur 150 grömmhveiti 175 grömm kartöflumj öl 2 1/2 teskeið lyftiduft vanilludropar Stífþeytið eggjahvítur og látið sykur út í. Síðan er þurrefnum bætt við ásamt vanillu- dropum og eggjarauðum. Bakist á plötu, sem hefur verið lögð með smjörpappír, í miðjum ofni um það bil 6 mínútur við 225 gráða hita. Látið kökuna kólna á pappímum, smyrjið hana með þunnu lagi af sultu og síðan með smjörkremi. Rúllið kökuna saman og skerið í hæfilega stærð, skreytið með marsipani. Rjómaterta 2 svamptertubotnar 1/2 lítri rjómi 1 / 2 dós blandaðir ávextir muldar makkarónur rommbragðefni örlítið vanillukrem Best er að setja rjómatertuna saman dag- inn fyrir neyrlu. Skreytið hana hins vegar rétt fyrir veisluna. ^2 3 pelarrjómi 1/2 sítróna 2 egg 2 matskeiðar 5 blöð matarlím sykur (eftir vínsýra smekk) Leggið matarlímsblöðin í kalt vatn. Þeytið rjómann á meðan. Þeytið egg og sykur sam- an, bætið þeyttum rjómanum út í og safa úr hálfri sítrónu, auk rifins sítrónubarkar. Vín- sýra eftir smekk. Matarlimsblöðin tekin úr vatninu, sett í skál og hituð yfir vatnsbaði. Síðan er upp- lausninni hellt út í smám saman og hrært vel í ámeðan. Skreytt að vild. 42. tbl. Vikan 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.