Vikan


Vikan - 24.01.1985, Qupperneq 27

Vikan - 24.01.1985, Qupperneq 27
27. janúar: Hranalegir ljúflingar með gullhjarta undir hrjúfu yfirborði — þessi lýsing á oftar en ekki við um afmælisbörn þessa dags. Þau eru starfsöm, einræn og hugrökk. Þau leita gjarn- an í erfið verkefni og hafa gaman af að glíma við þau. Vísindi eða flókin mannleg sam- skipti, stjórnmála- eða hagfræðilegs eðlis, freista þeirra mjög. í starfi ná þau oft umtals- verðum árangri, einkum ef þau fá að ráða 28. janúar: Fólk, sem fætt er þennan dag, er mjög við- kvæmt og hörundsárt. Það reynir af fremsta megni að leyna þessum tilfinningum, stund- um með því að þykjast harðara af sér en það er. Það hefur metnað til að bera en ekki það tilfinningaleysi sem oft þarf til aö knýja sitt fram. Það er ekkert sérlega lagið við aö smjaðra og koma sér aö á annan hátt heldur. Best farnast því ef þaö finnur sig á sviði þar sem þaö getur nýtt sér næmi sitt og hjálpfýsi. Félagsmálastörf, lækna- og hjúkrunarfræði 29. janúar: Fólk, sem fætt er þennan dag, ætti alltaf að hafa nóg fyrir stafni. Það er friðlaust ef það getur ekki verið að vinna, hamast, skipu- leggja og framkvæma. Það nýtur sín best í starfi sem krefst mikils þreks og í góðum fé- lagsskap. Það er ekkert gefið fyrir að þurfa að hafa frumkvæðið sjálft og kann prýðilega við að ganga inn í fyrirfram skipulagt hlut- 30.janúar: Fólk, sem fætt er þennan dag, er að jafnaöi hæglátt og tilfinningaheitt. Það hefur lag á að sannfæra fólk, hefur mikla persónutöfra og kann að beita þeim á hljóðlátan en oft á tíðum áhrifamikinn hátt. Það gerir sér grein fyrir að það getur haft áhrif á aðra og beitir þess- um hæfileikum sínum stundum meira en vera skyldi án þess að sýnileg ástæða sé fyrir því. Þess á milli kýs það helst aö lifa lífinu í ró og spekt og umgangast sem allra fæsta. Það ferðinni dálítið sjálf. Þau þurfa á hrósi og uppörvun annarra að halda en eiga erfitt með aö gjalda í sömu mynt. Fólk, fætt þennan dag, er oft á tíðum eitt á báti, á ekki marga vini og á erfitt með að vera vinum sínum það sem þeir þurfa, ekki vegna þess að viljinn sé ekki fyrir hendi heldur fremur af því að upplag til traustrar vináttu er ekkert sérlega mikið. og skólastörf eru það starfssvið sem á einna best við afmælisbörn dagsins. Ef þau ná starfsframa þá er það verðskuldað, þau hafa unnið vel fyrir honum. Tilfinningalífið er viðkvæmt og ástamálin geta orðið þung í skauti framan af en með góðum félaga, sem skilur viðkvæmar tilfinn- ingar, mun afmælisbörnum dagsins farnast vel. Þau ættu þó að gæta sín að vera ekki of viðkvæm ef eitthvað bjátar á og reyna að hafa hemil á tilhneigingu til afbrýðisemi. Fjöl- verk. Það á létt með öll mannleg samskipti og hefur orð á sér fyrir ósérhlífni en er ekki alltaf mjög nákvæmt og ætti ekki að fara mjög út í verkefni sem krefjast mikillar yfirlegu og fín- gerðra vinnubragða. Ástamálin skipta miklu máli í lífi þessa fólks, það elskar heitt og leggur mikið upp úr hlýlegum, mannlegum samskiptum en er sækir í mikils metin störf eða verkefni, raun- vísindi og helst allt sem nýjast er og eftirsókn- arverðast á sviði tækni, tölvufræða og vís- inda. Það nær yfirleitt góðum árangri í þeim störfum sem þaö tekur sér fyrir hendur. Ástamálin verða að víkja fyrir öðru á æsku- árunum en seinna veröa þau að aðalinntaki lífsins hjá afmælisbörnum dagsins. Þegar þau eru reiðubúin til að stofna fjölskyldu veröur hún númer eitt og tilfinningarnar eru Ástamálin bera lyndiseinkunn vitni, þó horfir yfirleitt vænlegar í þeim en vináttunni. Þau gætu orðið skrautleg og óvenjuleg en undir niðri eru afmælisbörn dagsins að leita að trausti og öryggi eins og svo margir aðrir. Happatölur eru 4 og 9. Heilsufarið er gott en þó getur verið aö hjarta og blóðstreymi séu veikur punktur. skyldan skiptir þetta fólk miklu máli og það er í faðmi hennar sem lífið er hvað ánægjurík- ast þegar fram líða stundir. Heillatölurnar eru 1 og 4. Heilsufarið er álíka viðkvæmt og annað í fari þeirra sem eiga þennan afmælisdag. Of- næmi og öndunarsjúkdómar geta herjað á þá og hjartað er viðkvæmt en þessir veikleikar eru viðráðanlegir ef lifað er heilsusamlegu lífi. stundum seintekið. Vini á þaö góða og er lík- legt til að lenda í farsælu hjónabandi vegna þess að það er reiðubúið til að leggja talsvert af mörkum til að svo geti orðið. Börn og heim- ilislíf setur það framar öðru. Heillatölur eru 2 og 4. Heilsufarið á að geta orðiö gott, það er helst að smitsjúkdómar geti raskað því um hríð, einkum í hálsi og nefi. heitar og áberandi. Vinirnir verða einnig mikilvægasti hluti tilverunnar eftir því sem árin líða. Heillatölurnar eru 3 og 4. Heilsufarið er afskaplega viðkvæmt og stundum þarf fólk, fætt þennan dag, að taka sér tíma til að jafna sig eftir áreynslutímabil sem hreinlega geta endað með því að bitna á heilsunni. 4. tbl. Vikan 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.