Vikan


Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 19

Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 19
3. febrúar: Barn dagsins er blíðlynt og aðlaðandi og líklegt til aö eiga auðvelt með að afla sér vina. Það er einlægt og ástúðlegt í framkomu en getur engu að síður á köflum verið frá- hrindandi í hæsta máta og óútreiknanlegt. Það stendur með báöa fætur í raunveru- leikanum og lætur ekki auðveldlega glepjast. Viljastyrkur barnsins í dag er ódrepandi og því lætur mjög vel að hafa forráð annarra á sinni hendi eða vinna sjálfstæða vinnu, gjaman í einhverri atvinnu sem er óvenjuleg og sérkennileg. Dugnaður afmælisbarnsins er nær ódrepandi en ekki að sama skapi víst að því gangi vel að hafa samstarfsmenn eð'a undirmenn því það skilur ekki geðslag ólíkt 4. febrúar: Afmælisbörn dagsins eru skyldurækin og þolinmóð, opinská og einörð. Þau eru gjarnan ekki við eina fjölina felld þar sem þau eru sí- fellt að fá nýjar flugur í höfuðið og það er auð- vitað freistandi að láta undan því sem efst er á baugi á hverjum tíma. Það er helst að skylduræknin haldi í þau á þessu sviði. Fólki dagsins lætur ekki vel að hafa manna- forráð og það hefur yfirleitt ekki nógan sjálfs- aga til þess að geta unniö sjálfstætt. Þaö er at- hugult og hefur glöggt auga og gæti því látið vel hvers konar eftirlits- og skoðunarstörf, við tölvur, prófarkalestur eða sem öryggisveröir. 5. febrúar: Afmælisbam dagsins er eðlislega hlédrægt og ekki mannblendið. Það er fálátt í fram- komu og ber ekki tilfinningarnar utan á sér. Þess vegna er það oft talið haröbrjósta þótt svo sé ekki. Þeir sem fæddir eru þennan dag eru yfirleitt raungóðir og hjálpsamir þótt þeir fari vel með það og einlægni er þeim í brjóst borin. Böm dagsins eru yfirleitt mjög vel gefin en gengur illa að einbeita sér og hagnýta gáfur sínar svo sem vert væri. Þau eru gefin fyrir dagdrauma og veruleikaflótta og ekki mjög framkvæmdasöm. Mörg þeirra búa yfir dul- rænum gáfum þótt ekki sé þeim öllum gefið að rækta þær með sér og notfæra sér þær. 6. febrúar: Afmælisbamið í dag er lífsglatt og listrænt. Það er hrókur alls fagnaðar og hefur bæði lag á að láta fólk hlæja í kringum sig og nýtur þess. Þverstæðan í þessari lyndiseinkunn er sú að jafnframt hættir því mjög til að taka hvaðeina mjög persónulega og móðgast. Fólk dagsins býr yfir mikilli rökhyggju og hefur jafnframt ríka listræna hæfileika. Það er fljótt að átta sig á því ef það hefur látið smámunasemina hlaupa með sig í gönur og glatt geð þess leiðir til þess að það vílar ekki fyrir sér að gera gott úr hlutunum þótt það hafi móðgast í bili. Þess vegna nýtur það ekki aðeins vinsælda heldur einnig trausts. sínu eigin eða veikleika sem ekki eru til í lunderni þess. Farsælust verður starfsævi þess ef það haslar sér völl í vísindum þar sem það getur unnið sjálfstætt að rannsóknar- verkefnum þar sem dugnaöurinn og hugar- flugið getur notið sín til fulls. Segja má að það sé þverstæða með jafnraunveruleikabundna einstaklinga og afmælisböm 3. febrúar að þau eiga jafnframt mjög auðvelt með að hneigjast til dulúðar og reynast jafnvel búa yfir dulrænum hæfileikum sjálf. Ástarhita á fólk dagsins í ríkum mæli og hrífur elskhuga sína meö sér í funanum. Viljastyrkur þess, sem allt eins má kalla þrákelkni, verður þó gjaman til þess að ásta- Þessu fólki gengur ekki alltaf vel að halda í starfið sitt því það er of opinskátt og einart til þess að koma sér alls staðar vel. Ef því á að ganga vel að halda starfi og jafnframt hagn- ast af því mun það þurfa að berjast rækilega fyrir því — og þá ekki síst við eigin skapgerð. Heldur er ólíklegt annað en afmælisbörn dagsins í dag viti aura sinna tal. F ólk fætt þennan dag er yfirleitt mjög mikið heimilisfólk í sér, heldur upp á börn sín og nýtur þess að hvíla í faðmi fjölskyldunnar. Þeir einstaklingar sem afmæli eiga í dag og bera gæfu til sambúðar við þann sem þeir Þeim verður ekki vel til vina vegna þess hve framkoman er fáskiptin og hættir til að kunna ekki að velja sér vini heldur láta glepjast af ytra byrði og sýndarmennsku. Draumlyndi þessa fólks leiðir það oft út í ótrúlegustu fantasíur og ef því tekst að beisla þær skynsamlega lætur því vel að leggja stund á ritverk af ýmsu tagi, svo og rann- sóknastörf á sviði vísinda þar sem hugarflugið fær að njóta sín í leit að niöur- stöðu. Hugurinn leitar ekki síst til þess sem er sérstakt og öðruvísi en grár raunveruleikinn. Ástamálin vefjast almennt ekki mikið fyrir þeim sem fæddir eru 5. febrúar. Það sem ást- Sakir rökfestu sinnar nýtur þetta fólk sín best á þeim sviðum sem helst kref jast slíkrar hugsunar, svo sem í hvers konar tölvufræð- um, tæknifræði, verkfræði og þvíumlíku. Hins vegar er það of mannblendið til að una sér vel í sjálfstæðri vinnu og of skilningsríkt á bresti annarra til að vera heppilegt sem yfirmenn. En í vinnuhópi er það líklegt til aö verða fremst meðal jafningja. Á ástasviðinu er þetta fólk ekki mikilla þurfta og fer sér hægt framan af fái það að vera sjálfrátt. Líklegt er að ástasamböndin verði að minnsta kosti framan af fremur til að halda uppi vináttutengslum og skemmta samböndin verða fremur skammlíf framan af ævinni en þegar loks er stofnað til sambúöar er líklegt að hún verði mjög farsæl. Börn dagsins hafa yfirleitt mjög mikið dálæti á börnum og láta umbyggju fyrir þeim ganga fyrir eigin hag ef svo ber undir. Svipað má segja um gæludýr, uppáhaldið á þeim getur gengið út í öfgar. Um heilsufar afmælisbarna dagsins gildir mjög svipað og þeirra sem fæddir eru 2. febrúar, að því viðbættu að þau eru yfirleitt veilli fyrir. Það er því betra að fara með fullri gát. Happatölur eru 3 og 8. kjósa helst eru líklegir til að verða mjög ham- ingjusamir í fjölskyldulífinu. Því miður er eins víst að skylduræknin, réttmæt eða órétt- mæt eftir atvikum, veröi einarðleikanum yfir- sterkari og barn dagsins fastni sér fyrir maka annan en þann sem hugurinn kaus helst, og þá er ekki á góðu von. Heilsufariö er gott en svipað og börn dag- anna tveggja hér á undan ætti barn dagsins í dag að fara varlega hvað lungun snertir. Heil- brigt loftslag er því nauðsyn. Happatölur eru 4 og 8. vinina kann að skorta í veruleikanum bæta dagdraumar afmælisbarnanna upp. Oft dregst nokkuð að þau festi ráð sitt en fágætur eiginleiki þeirra til aö bæta veruleikann upp gerir það að verkum að hjónaband verður oft farsælt. Hins vegar er frekar hægt að segja aö þau eigi kunningja en vini. Afmælisbörn dagsins í dag eru yfirleitt ekki sterkbyggð. Hvers konar taugasjúkdómar geta orðið þeim þungir í skauti og ekki er óal- gengt að giktin fari um þau ómjúkum hönd- um. Þeim er nauðsynlegt að búa við sæmilega hlýju og foröast kulda. Happatölur eru 5 og 8. öðrum heldur en að þar ráði ferðinni gagntak- andi ást afmælisbamsins og einkalífsþörf. En þar kemur að það fastnar sér maka og reglan er sú að hjónabandið verður farsælt. Hins vegar er þetta fólk ekki mikið fyrir börn og ætti heldur að fara sér hægt í þeim málefnum. Hvað heilbrigöi snertir er þetta fólk heldur í lakara meðallagi. Lungun og hjartað eru við- kvæmustu líffærin og ættu afmælisbörn dags- ins að reyna að fara vel með þau. Reykingar eiga illa við þau og rétt væri þeim að muna hið fornkveðna, aö fleira er matur en feitt kjöt. Happatölur eru 6 og 8. 5. tbl. Víkan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.