Vikan


Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 28

Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 28
Nú eru hattarnir ómissandi Margir vilja halda því fram að það hafi ver- ið Díana prins- essa sem gerði hattana vinsæla á ný. Það er Hattur frá Krizia sem sýndur var á tískusýningu í janúar. Það eru ekki bara tískuhönnuðir sem leika sér að hatta- tískunni. Þessi hattur er frá árinu 1938 og er eftir engan annan en súrrealistann Sal- vador Dali. breski hönnuð- urinn Arabella Pollen sem á heiðurinn af flestum hennar höttum. Þaö eru ekki mörg ár síöan hattar þóttu gamaldags fyrir- brigöi. Nú ber svo við aö tísku- kóngamir hafa endurvakið þennan hluta tískunnar sem gerir orðatiltæki eins og — allt frá hatti o’ní skó — ómissandi. Á tískusýningum nú á dögunum létu flestir tískukóngar hatta fylgja fatnaðinum sem koma skal haust og vetur 1985. Þar meö er talinn fatnaöur frá Emanuel Ungaro, Guy Laroche, Christian Dior, Chloé, Saint Laurent, Jean- Paul Gaultier, Qaude Montana og Japönunum Kenzo og Issey Miyake. Hattamir frá Karl Lagerfeld vöktu mikla athygli en hönnuður þeirra er bresk stúlka, Kirsten Woodward. Hún læröi í fjögur ár í London College of Fashion og tók snemma þá ákvöröun að einbeita sér aö höttum. Sú vinna hefur nú skilað árangri og þykir Kirsten meö frumlegri hattahönnuðum í dag. Hattarnir hennar Kirsten Woodward vöktu athygli hins fræga tískukóngs Karls Lagerfeld. Hún hannar nú þá hatta sem hann notar með fatnaði sínum á tískusýningum um þessar mundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.