Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 60
Popp
Umsjón: Helga Margrét Reykdal
Everything she wants
Somebody told me boy everything she wants
Is everything she sees
I guess I must have loved you because
I said you were the perfect girl for me baby
And now it’s six months older
And everything you want and everything you see
Is out of the reach not good enough
I dont know what the hell you want from me
Vifilag:
Somebody tell me (won’t you tell me)
Why I work so hard for you
(Give you money, work to give you money) ooh
Some people work f or a living
Some people work f or f un
Girl I just work for you
They told me marriage was given and take
Well you’ve shown me you can take
You’ve got some giving to do
And now you tell me that you’re having my baby
I’U teU you that I’m happy if you want me to
Butonestepfurtherandmy backwiU break
If my best isn’t good enough
Then how can it be good enough for two
I can’t work any harder than I do
Somebody teU me (won’t you teU me)
Why I work so hard for you
(Give you money, work to give you money) ooh
Why do I do the things I do teU you if I knew
My girl I don’t even think that I love you
(Won’tyouteUme)
(Give you money, work to give you money) ooh
Work work work work
Viílag:
Somebody teU me (won’t you teU me)
Why (why) I work so hard foryou
(Give you money, work to give you money) ooh
Somebody teU me (won’t you teU me)
Why I do the things that I do
Þaö er óhætt aö segja aö dúettinn Wham! sé
sú hljómsveit sem naut einna mestrar hylli á
síöasta ári og þaö sem af er þessu ári. Hver
smellurinn á fætur öðrum fer á vinsældalista
víöa um heim, eins og Wake Me Up Before
You Go Go, Careless Whisper (sóló G. Micha-
els), Freedom og Last Christmas plús öll þau
lög af LP-plötunni Make It Big sem komist
hafa inn á vinsældalista rásar 2.
Þaö hefur jafnvel verið talaö um aö veita
George Michael inngöngu í heimsmetabók
Guinness fyrir aö vera fyrsta persónan sem á
sama ári kemur sólólagi og lagi með hljóm-
sveit á toppinn á vinsældalista (í Englandi).
En þrátt fyrir þetta eru sumir sem ekki þola
þá. Þeir líta á sjálfstraust þeirra og góöan
árangur sem dramb og verslunarsamning.
Og sumum f innst breytingin sem oröiö hefur á
tónlist þeirra ekki vera til bóta — aö snúa frá
lögum meö þjóöfélagslegum broddi, eins og
til dæmis Wham Rap, til þess svokallaða
Fluffy popps, til dæmis Wake Me Up Before
You Go Go.
En nóg um þetta í bili. Hér á eftir fara smá-
bútar úr viðtali viö þá í bresku poppblaöi.
Sp.: Hvaö gerir lag aö góðu popplagi?
George: Mjög gott popplag er lag sem höfö-
ar til milljóna fólks um allan heim. Þaö er
hægt aö gera þaö á margan hátt. Þaö er hægt
aö gera þaö á fíflalegan hátt eins og Agadoo
eöa á upplifgandi hátt eins og viö gerum. Mér
finnst til dæmis gaman aö hafa eina eða tvær
línur í lagi sem fá fólk til að sperra eyrun, eins
og í Freedom: „You could drag me to hell and
back.” (Þú gætir dregið mig til helvítis og til
baka.) Eða: „Guilty feet have got no
rhythm.” (Beinþýðinger: Fætur meösektar-
kennd hafa ekki takt.) Hver myndi setja orö
eins og fætur í ástarsöng? Þaö er varla
rómantískt orö.
Andy: Þaö er meira en það. Það eru frábær-
ar líkingar sem draga ekki athyglina frá lag-
inu heldur þvert á móti draga hana aö laginu
eins og í Freedom: „Like a prisoner who has
his own key.” (Eins og fangi sem hefur lykil-
inn.)
Sp.: Gerið þiö topplög eða góö lög?
Andy: Topplög eru góö lög.
George: Ég myndi vUja aö hvert einasta
lag sem ég sem yrði lag númer eitt. Careless
Whisper og Wake Me Up Before You Go Go
seldust betur en nokkuð annað sem við höfum
Nafn: Andrew Ridgeley, gælunafn Andy
Fæddur: 26. janúar 1963
Stjörnumerki: Vatnsberinn
Hæð: 1,83 m.
Háralitur: Brúnn
Augnlitur: Brúnn
Ógiftur
Nafn: George Michael
Fæddur: 25. júni 1963
Stjörnumerki: Krabbinn
Hæö: 1,83 m
Háralitur: Brúnn
Augnlitur: Brúnn
Ógiftur
gert vegna þess að þau voru góð popplög.
Fullt af fólki sem líkar ekki viö okkur finnst
Careless Whisper gott lag. Þetta fólk segir:
Mér líkar vel viö Careless Whisper en mér lík-
ar ekki viö Wham! Þaö er eins og mér komi
það ekkert viö. Þaö er gott lag því að ég samdi
þaö.
Sp.: Nú er oft sagt að Wham! sé George
Michael 1,2 og 3. Hvaö gerir Andy í Wham! ?
George: Guö, þessi spuming er oröin svo
leiðinleg. Hvaöa máli skiptir þaö? Þaö getur
ekki veriö af neinni annarri ástæðu en af-
brýöisemi sem fólk spyr svona.
Andy: Allt og sumt sem fólk sér af okkur er
í Top of the Pops og nokkrar myndir í blöðum.
Það gerir sér ekki ljóst hvað fer í að búa sér til
lífsstarf.
Nú látum viö þessu lokiö að sinni og óskum
Wham! alls hins besta í framtíðinni. Til gam-
ans látum viö fylgja meö heimilisfang aödá-
endaklúbbs þeirra félaga.
Wham!
P.O. BoxlAP
London WIAÍAP LP-plötur: Fantastic
England Make It Big
60 ViKan I. tbl.