Vikan


Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 58

Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 58
Sophia Loren Hrátt nautabuff í hverri viku er nauðsynlegt og í það set ég hráar eggjarauður og mikið af hráum lauk, segir Sophia Loren. Þetta heldur mér frískri og heilbrigöri, á því er enginn vafi. Hrátt kjöt og eggjarauður eru nauðsynlegar til að heilasellumar endumýist. Slík fæða eykur einnig úthald í kynlífi og er hressandi á allan hátt. Ef ég á að gefa eitt- hvert eitt ráð þá ráðlegg ég fólki að borða minna af steiktum og soönum mat. Ferskur, náttúrleg- ur matur er miklu hollari. Victoria Princiþal Það sem skiptir mig mestu máli er hárið. Ég legg mikla áherslu á að hirða það vel því mér finnst glampandi hár það falleg- asta sem ég veit. Ég þvæ hárið eftir gömlum aðferðum sem amma mín kenndi mér. Fyrst skola ég það vel og síöan nudda ég tveimur eggja- rauðum í hárið. Þá bíð ég í tvær mínútur og skola hárið síðan upp úr volgu vatni. Næst helli ég 1 dl af eplaediki í 1 lítra af vaíni og skola hárið upp úr því. Hókus, pókus og hárið er aldrei fallegra! HVERNIG VIÐHALDA ÞÆR FEGURÐINNI? Raquel Welsh Ég drekk mikið af vatni til að viðhalda fegurð og góðri heilsu. Með því að drekka vatn held ég líka aukakílóunum í hæfilegri fjarlægð. Ég drekk að minnsta kosti tvo lítra af vatni á dag. Ég byrja daginn ávallt á því að fá mér eitt vatnsglas og út í það set ég 1 teskeið af eplaediki. Þá kemst maginn í gang. Ég gæti þess líka alltaf að sofa átta tíma á nóttu. Ég sef með lítinn kodda, það er eitt af fegurðarleyndarmál- ummínum. Claudia Cardinale Fallegar hvítar tennur er það sem mér finnst fallegast við útlit kvenna. Ég eyði því miklum tíma í að hirðatennurnar vel. Ég nota mikið tannþráð og tann- stöngla og hreinsa tennumar eftir hverja máltíð. Síðan nota ég litla leyndarmálið mitt sem er salt! Ég geymi salt í Utlu íláti á baðher- berginu og kvölds og morgna dýfi ég blautum tannburstanum í salt- ið og bursta yfir tennumar. Ég hef gert þetta í mörg ár og held tönn- unum þannig hvítum og hreinum. Liz Taylor Maður þarf aö leggja mikið upp úr litavali, bæði á fötum og snyrti- vörum. Það er erfitt að vera fallegur í æpandi skræpóttum föt- um. Þess vegna vel ég yfirleitt einlit föt í hreinum litum. Ég nota alltaf minna og minna af snyrti- vörum með hverju ári en ég lita hárið af því að það gerir mig ung- legri. 58 Vikan 5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.