Vikan


Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 31.01.1985, Blaðsíða 10
EFN/SYF/RL/T IShku 5. tbl. 47. árg. 31. jan. —, 6. febr. 1985— Verð 90 kr. ÚTGEFANDI: Frjóls fjölmifllun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borg- hildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Sigurður G. Tómasson. ÚTLITSTEIKNARI: Eggert Einarsson LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, simi 68-53-20 AFGREIÐSLA OG DREIFING Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verfl i lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. ó mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórflungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjald- dagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa- vogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Vikan heldur áfram aö heim- sækja gömul hús og í þetta sinn prýðir forsíöuna hús sem eitt sinn stóð við Hlíðarbraut í Hafn- arfirði en á sér nú blett við Suð- urgötu í sama bæ. Á bls. 4 til 7 er í máli og myndum sagt frá nýj- um búningi hússins, utan sem innan. Ljósm.: RagnarTh.1 Greinar og viðtöl: 4 Sumir kölluðu þetta bjartsýnishöll — Vikan heldur áfram að heimsækja gömul hús og góð. 8 Vatnsberinn — sagt frá einkennum og eðlisþátt- um þessa stjörnumerkis. 12 Einu sinni poppari, ávallt poppari. Sigrún Harðardóttir í Amsterdam spjallar við Lárus Grímsson tónskáld. 18 Einkastjörnuspá fyrir hvern afmælisdag — Vik- an heldur áfram að færa hverju afmælisbarni vikunnar einkastjörnuspá afmælisdagsins. 26 Vídeó-Vikan — fjallað um nokkrar frambæri- legar vídeómyndir sem fáanlegar eru á leigu. 34 Fýtólítar — ópalar sem segja sögu nytjaplantn- anna — vísindi fyrir almenning. 38 Litið í lófa — ofboðlítil fræðsla um þá fræðslu sem lófinn getur fært manni um lífið og lukk- una. 60 Wham! — í poppþætti. Sögur: 20 Samtal í myrkri — smásaga. 40 Óhappadagur Kansas-Kidda — Willy Brein- holst. 42 Ástir Emmu — framhaldssaga. 54 Þegar Palli og Óli ætluðu að sofa í tjaldi — Barna-Vikan heldur áfram með fjörlegt lestrar- efni fyrir yngri lesendurna. ÝMiSLEGT: 16 Ljósmyndaþáttur. 17 Enska knattspyrnan. 24 Táknmál ástarinnar. 25 Fyllt eggaldin með tómataþykkni í eldhúsi Vik- unnar. 28 Nú eru hattarnir ómissandi. 29 Ávextirnir hafa áhrif á snyrtinguna. 30 Komið við í Köln — og sagt lítið eitt frá staðnum í máli og myndum. 32 Annecy — unaðsreitur í Alpafjöllum. 36 Nútímaleg jakkapeysa úr svörtu mohair-garni, — handavinna. 48 Pósturinn. Verðlaunahafi Vikunnar: G.H. úr Breiðholtinu, sem ekki vill láta nafn síns getið, sendir verðlaunaskammtinn að þessu sinni. Hún fær næstu fjórar Vikur sendar heim og við þökkum henni fyrir. — Sigga mín, mundu að kaupa músagildru þegar þú ferð í bæinn. — Já, já, er þessi gamla ónýt? — Nei, hún er full. — Og svo sagði ég við Sigurð að ég vildi ekki sjá hann aftur. — Og fórhann þá? — Nei, hann siökkti bara ljósið. Heyrt hjá skotfélaginu: — Hef ég hitt þig áður? — Já, í handlegginn. Garðar hafði komist í gegnum lög- regluskólann með sóma og nú var hann í sinni fyrstu eftirlitsferð með vönum manni. Tilkynnt var í talstöðinni að brotist hefði verið inn í verslun. Sá vani setti ljósið og sírenur í gang og hrópaði: Keyrðu af stað. Garðar keyrði upp að gangstéttinni og slökkti á bílnum. Sá gamli leit undrandi á hann og spurði: Af hverju stopparðu hér? — Hvað er þetta, maður, svaraði Garðar, heyrirðu ekki í sírenunni? Hvér segir að þaö sé ekki rómantískt hérna á hælinu? Þeir segja við mann, silungarnir: „Fyrst fáum við okkur gulrót og svo tökum við lítinn sprett í lauginni, bleikjan mín!" 10 ViRan 5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.