Vikan


Vikan - 31.01.1985, Side 10

Vikan - 31.01.1985, Side 10
EFN/SYF/RL/T IShku 5. tbl. 47. árg. 31. jan. —, 6. febr. 1985— Verð 90 kr. ÚTGEFANDI: Frjóls fjölmifllun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borg- hildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Sigurður G. Tómasson. ÚTLITSTEIKNARI: Eggert Einarsson LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, simi 68-53-20 AFGREIÐSLA OG DREIFING Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verfl i lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. ó mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórflungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjald- dagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa- vogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Vikan heldur áfram aö heim- sækja gömul hús og í þetta sinn prýðir forsíöuna hús sem eitt sinn stóð við Hlíðarbraut í Hafn- arfirði en á sér nú blett við Suð- urgötu í sama bæ. Á bls. 4 til 7 er í máli og myndum sagt frá nýj- um búningi hússins, utan sem innan. Ljósm.: RagnarTh.1 Greinar og viðtöl: 4 Sumir kölluðu þetta bjartsýnishöll — Vikan heldur áfram að heimsækja gömul hús og góð. 8 Vatnsberinn — sagt frá einkennum og eðlisþátt- um þessa stjörnumerkis. 12 Einu sinni poppari, ávallt poppari. Sigrún Harðardóttir í Amsterdam spjallar við Lárus Grímsson tónskáld. 18 Einkastjörnuspá fyrir hvern afmælisdag — Vik- an heldur áfram að færa hverju afmælisbarni vikunnar einkastjörnuspá afmælisdagsins. 26 Vídeó-Vikan — fjallað um nokkrar frambæri- legar vídeómyndir sem fáanlegar eru á leigu. 34 Fýtólítar — ópalar sem segja sögu nytjaplantn- anna — vísindi fyrir almenning. 38 Litið í lófa — ofboðlítil fræðsla um þá fræðslu sem lófinn getur fært manni um lífið og lukk- una. 60 Wham! — í poppþætti. Sögur: 20 Samtal í myrkri — smásaga. 40 Óhappadagur Kansas-Kidda — Willy Brein- holst. 42 Ástir Emmu — framhaldssaga. 54 Þegar Palli og Óli ætluðu að sofa í tjaldi — Barna-Vikan heldur áfram með fjörlegt lestrar- efni fyrir yngri lesendurna. ÝMiSLEGT: 16 Ljósmyndaþáttur. 17 Enska knattspyrnan. 24 Táknmál ástarinnar. 25 Fyllt eggaldin með tómataþykkni í eldhúsi Vik- unnar. 28 Nú eru hattarnir ómissandi. 29 Ávextirnir hafa áhrif á snyrtinguna. 30 Komið við í Köln — og sagt lítið eitt frá staðnum í máli og myndum. 32 Annecy — unaðsreitur í Alpafjöllum. 36 Nútímaleg jakkapeysa úr svörtu mohair-garni, — handavinna. 48 Pósturinn. Verðlaunahafi Vikunnar: G.H. úr Breiðholtinu, sem ekki vill láta nafn síns getið, sendir verðlaunaskammtinn að þessu sinni. Hún fær næstu fjórar Vikur sendar heim og við þökkum henni fyrir. — Sigga mín, mundu að kaupa músagildru þegar þú ferð í bæinn. — Já, já, er þessi gamla ónýt? — Nei, hún er full. — Og svo sagði ég við Sigurð að ég vildi ekki sjá hann aftur. — Og fórhann þá? — Nei, hann siökkti bara ljósið. Heyrt hjá skotfélaginu: — Hef ég hitt þig áður? — Já, í handlegginn. Garðar hafði komist í gegnum lög- regluskólann með sóma og nú var hann í sinni fyrstu eftirlitsferð með vönum manni. Tilkynnt var í talstöðinni að brotist hefði verið inn í verslun. Sá vani setti ljósið og sírenur í gang og hrópaði: Keyrðu af stað. Garðar keyrði upp að gangstéttinni og slökkti á bílnum. Sá gamli leit undrandi á hann og spurði: Af hverju stopparðu hér? — Hvað er þetta, maður, svaraði Garðar, heyrirðu ekki í sírenunni? Hvér segir að þaö sé ekki rómantískt hérna á hælinu? Þeir segja við mann, silungarnir: „Fyrst fáum við okkur gulrót og svo tökum við lítinn sprett í lauginni, bleikjan mín!" 10 ViRan 5. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.