Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 9
\3 i NÆSTU VIKU: Edda Björgvins: „Veistu, ég er dálítið hrædd um að þetta sé aldurinn, maður er ekki eins krúttaralegur í lopapeysunni á f ertugsaldri. ” Þetta segir Edda meðal annars í skemmtilegu viðtali í Jóla-Vikunni. Margt fleira ber á góma: kjaftasögur, uppvöxt og ástina, svo nokkuð sé nefnt. Jól í órafjarlægð að heiman Jólin á íslandi eru sannkölluð fjölskylduhátíö og fyrir flesta skiptir óendanlega miklu máli aö komast heim um jólin og halda þau á gamla, góða, hefðbundna háttinn í faðmi fjölskyldunnar. En aðrir eiga allt annars konar jól í órafjarlægð frá heimilum sínum, við nám og störf í gjörólíku umhverfi. Þá vill jólahaldið verða með nokkru öðru móti. Svala Sigurleifsdóttir myndlistarmaður segir frá jólum á listasöfnum New York-borgar og fleiru og Björn Jónsson frá jólum við hjálparstörf í Súdan. Hvað gerirðu á Þorláksmessu? Hver er ráðherrann sem eldar sjálfur skötu á Þorláksmessu handa völdum hópi karlmanna eöa skáldkonan sem mætir í jólaglögg til Sig- fúsar Daðasonar sama dag? Um það má lesa í næstu Viku þegar fimm þekktir íslendingar svara spurningunni: Hvað gerirðu á Þorláksmessu? Jólaföndur Nú líður að jólum og jólaundirbúningurinn að komast á skriö. Mörgum þykir nóg um allt umstangið og hamaganginn en alíir hafa gott af því að gefa sér tíma til að búa sjálfir til jólaskraut, slappa af við jóla- föndur með fjölskyldu og vinum. í næstu Viku eru myndir og vinnulýs- ingar á frábæru jólaskrauti eftir Ingibjörgu Eldon. Annað safaríkt: Þrír íslenskir hönnuðir sýna hvernig þeir ætla að verða á jólunum. Innlit í Byggt og búið, spilaspá samkvæmt þremur kerfum, jólasaga eft- ir Damon Runyon sem heitir Jólasveinn á pálmaströnd, Sverrir Storm- sker á öðrum fæti, poppið snýst um Rikshaw og í jólaeldhúsi er kalkún og meðlæti sem eykur áreiðanlega munnvatnsframleiðsluna. Modelsmíði er heillandi tómstundagaman, sem stundað er af fólki á öllum aldri. Vönduðu plastmódelin frá REVELL fást nú í geysilegu úrvali: Flugvélar, bílar, mótorhjól, bátar, geimför, lestir og hús í öllum mögulegum gerðum og stærðum. TomsTunonHusiÐ hf laugouegiBi-Raitiouit 0-S19D1 > 48. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.