Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 33

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 33
^ Jólabakstur: Anœgjulegt annríki Umsjón: Valgerður Stefánsdóttir Myndir: Ragnar Th. Það skemmtilegasta við jólin er gjarnan undir- búningurinn og tilhlökkunin — að hugsa upp gjafir, föndra og baka. Þegar bökunarlyktin fyllir loftið fylgir jólastemmningin fast á eftir. Á sumum heimilum er boðið upp á kökur all- an desembermánuð, með aðventukaffinu og á meðan verið er að föndra og punta. Annars staðar er allur baksturinn geymdur til hátíðanna og þá er jafnvel nauðsynlegt að fela kökurnar í efstu skápunum eða niðri í kjallara. Gott ráð er að innsigla kökudunkana til jólanna með lím- bandi eða heftiplástri. Það heldur aðeins aftur af manni þegar vantar sætar kökur með síðdegis- eða kvöldkaffinu. Samkvæmt hefðinni er höfuðáherslan lögð á smákökur í þessu blaði. Hér eru þó einnig tertur og formkaka sem geymist vel. Formkakan er til dæmis best eftir vikugeymslu. Þar sem smjör er í uppskriftunum má auðvit- að nota smjörlíki í staðinn. Þó má geta þess að nauðsynlegt er að nota smjör í Bessastaðakök- urnar og Tyrkjatungl. Kökur geymast einnig betur sé notað í þær smjör. Það er hagkvæmast og fljótlegast að nota heilan dag í smákökubakstur og hnoða deigin kvöldið fyrir bökunardag. Góða skemmtun við jólaundirbúninginn. Það verður mikið að gera en vinnan er skemmtileg. 48. tbl. Vlkan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.