Vikan


Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 53

Vikan - 04.12.1985, Blaðsíða 53
ggt&búið Byggt&búið Byggt&búið Hver hefur ekki setið á svona koili eða í það minnsta á einum likum þessum. Þennan er aftur á móti hœgt að fá i versl- uninni Epal fyrir tæpar tvö þúsund krónur. Setan er fáanleg úr Ijósu tekki eða með átta mismun- andi lakklitum. Sá með tekksetunni kostar 1929 krónur. Kannski ekki alveg eins og gömlu matarborðin og stólarnir með stálfótun- um en. . . Stólana er hægt að fá gráa, bláa og hvíta en borðplötur eru fáanlegar til dæmis með hvitu eða gráu plasti, beyki, eik, brún- eða svart- bæsaðar. Hönnuður er Arne Jacobsen og verðið 4197 krónur. Borðið eigna sér tveir þekktir listamenn, Piet Hein (borðplata) og Bruno Mathsson (fætur). Til i mörgum stærðum frá 1125 krónum. Frá Epal. Cricket-stóllinn er stolt italska hönnuðarins Andries Van Onck. Aðalsmerki þessa stóls er að hann er sterkur en léttur. Hægt er að hengja Cricket-stólinn á vegg (finasta grafikverk) eins og stól Valdimars Harðarsonar, Sóley, sem við höfum áður fjall- að itarlega um hér á siðunum. Cricket-stóllinn er þægilegur, bakið (sem er stillanlegt) og set- an eru úr plasti, til dæmis rauðu og gulu, grindin úr svörtu stáli. Sannkölluð nytjalist sem er fáanleg í TM-húsgögnum fyrir 1980 krónur. Byggt & búið Byggt & búið Byggt & bú Hér er svo sófaborð fyrir þá sem verða pirraðir yfir þvi að sófaborðið er of hátt þegar horft er á það við sófasettið i stofunni eða of lágt þegar ætlunin er að fá sér kaffi og með þvi i sófanum. Eins og Cricket-stóllinn er borðið stolt Andries Van Onck, borðplatan er úr svörtu plasti og grindin úr rauðu stáli. Fáanlegt í TM-húsgögnum fyrir 9800 krónur. 48. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.